Viðskipti innlent

Fallið frá einkaleyfi á Iceland

Forsætisráðherra hafði óskað eftir því að breska verslunarkeðjan endurskoðaði umsókn sína. Í bréfi forstjórans segir meðal annars:  "Þegar ég stofnaði Iceland árið 1970 var þetta aðeins ein lítil verslun í Norður-Englandi með frosnar matvörur. Konunni minni datt í hug að gefa henni nafnið Ice Land. Aldrei hvarflaði að okkur að það myndi verða að því stórfyrirtæki sem það er í dag, hvað þá að í notkun okkar á nafni þessu gætu falist vandræði fyrir landið Ísland."





Fleiri fréttir

Sjá meira


×