Viðskipti innlent

Seðlabanki hækkar stýrivexti

Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti bankans um 0,5 prósentur frá og með 22. febrúar næstkomandi, þ.e. úr 8,25 prósentum í 8,75 prósent. Aðrir vextir bankans hækka um 0,5 prósentur frá 21. febrúar. Í dag sendi Seðlabankinn greinargerð til ríkisstjórnarinnar þar sem verðbólga í febrúar fór upp fyrir efri þolmörk eins og þau eru skilgreind í sameiginlegri yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og bankans frá mars 2001.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×