Systkini opna nýja verslun 17. mars 2005 00:01 Eigendur verslunarinnar LOCAL eru systkinin Áslaug Tóka Gunnlaugsdóttir og Gunnar Þór Sveinsson en saman eru þau menntuð í myndlist, arkitektúr og hönnun og hafa gengið með hugmyndina að versluninni í maganum í nokkur ár. "Okkur langaði til að opna verslun sem selur vandaða hönnun eftir unga og spennandi hönnuði, og með vörur sem standa út úr," segir Tóka, en í LOCAL er meðal annars hönnun eftir finnska og jafnvel tyrkneska hönnuði. "Þeir hafa verið að sækja í sig veðrið og margt spennandi að gerast," segir Tóka. Mikið af vörunum sem hægt er að finna í versluninni hefur prýtt síður hönnunartímarita og hlotið lof erlendis. En til stendur að hampa innlendri hönnun og ætla systkinin með tíð og tíma að selja sína eigin hönnun og annarra. "Við viljum endilega selja íslenska hönnun og getum líka hugsað okkur að vera í samstarfi við Listaháskólann og fleiri. Auk þess ætlum við að bjóða listamönnum að sýna verkin sín hérna hjá okkur," segir Tóka. "Mestu máli skiptir að vera með púlsinn á því sem er að gerast í nýrri hönnun," segir Tóka að lokum.Mild-sófi eftir tyrkneska hönnuðinn Derin Sariyer. Verð 371.000 kr. Púðinn er eftir finnska hönnuðinn Anne Kyrrö Quinn. Verð 18.900 kr.Mynd/GVABlack + Blum ljós sem kallast Cloud Nine. Verð 16.900 kr.Mynd/GVAWide-stóll eftir Azys Sariyer. Verð 264.900 kr.Mynd/GVA Hús og heimili Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Eigendur verslunarinnar LOCAL eru systkinin Áslaug Tóka Gunnlaugsdóttir og Gunnar Þór Sveinsson en saman eru þau menntuð í myndlist, arkitektúr og hönnun og hafa gengið með hugmyndina að versluninni í maganum í nokkur ár. "Okkur langaði til að opna verslun sem selur vandaða hönnun eftir unga og spennandi hönnuði, og með vörur sem standa út úr," segir Tóka, en í LOCAL er meðal annars hönnun eftir finnska og jafnvel tyrkneska hönnuði. "Þeir hafa verið að sækja í sig veðrið og margt spennandi að gerast," segir Tóka. Mikið af vörunum sem hægt er að finna í versluninni hefur prýtt síður hönnunartímarita og hlotið lof erlendis. En til stendur að hampa innlendri hönnun og ætla systkinin með tíð og tíma að selja sína eigin hönnun og annarra. "Við viljum endilega selja íslenska hönnun og getum líka hugsað okkur að vera í samstarfi við Listaháskólann og fleiri. Auk þess ætlum við að bjóða listamönnum að sýna verkin sín hérna hjá okkur," segir Tóka. "Mestu máli skiptir að vera með púlsinn á því sem er að gerast í nýrri hönnun," segir Tóka að lokum.Mild-sófi eftir tyrkneska hönnuðinn Derin Sariyer. Verð 371.000 kr. Púðinn er eftir finnska hönnuðinn Anne Kyrrö Quinn. Verð 18.900 kr.Mynd/GVABlack + Blum ljós sem kallast Cloud Nine. Verð 16.900 kr.Mynd/GVAWide-stóll eftir Azys Sariyer. Verð 264.900 kr.Mynd/GVA
Hús og heimili Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira