Setja markið hátt 23. mars 2005 00:01 Íslenska U-21 árs liðið verður í eldlínunni um páskahelgina þegar það tekur þátt í undankeppni HM en riðillinn verður leikinn í Laugardalshöll. Strákarnir okkar eru í riðli með Hollendingum, Úkraínu og Austurríki en eitt lið mun komast áfram í lokakeppni HM. Það eru miklar vonir bundnar við íslenska liðið enda eru í liðinu einhverjir efnilegustu leikmenn sem fram hafa komið á Íslandi en þetta sama lið vann Evrópukeppni U-18 fyrir tveim árum síðan. Það eru litlar breytingar á liðinu frá þeirri keppni en það er nýr maður í brúnni. Hann heitir Viggó Sigurðsson en Heimir Ríkharðsson stýrði liðinu þegar það varð Evrópumeistari. "Við vitum ekkert um Holland og Úkraínu en við þekkjum Austurríki því við sáum þá spila á EM síðasta sumar og þeir enduðu ofar en við í því móti. Þeir unnu meðal annars Svía þannig að þetta er hörkulið," sagði Haukamaðurinn Andri Stefan sem mun verða í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu um helgina. Andri og félagar náðu ekki að fylgja eftir sigrinum á EM fyrir tveim árum og lentu mjög neðarlega á síðasta móti. "Við fundum fyrir pressu þegar við klúðruðum EM síðast en við erum rólegri núna. Það er mikill metnaður í þessum hópi og allir stefnum við mjög hátt. Þetta er síðasta mótið okkar í unglingalandsliði og við viljum enda almennilega svo fólk muni eftir okkur. Markið er sett hátt og við ætlum áfram. Reynslan og hæfileikarnir eru til staðar og við eigum góða möguleika á að komast langt á HM. Hversu langt verður að koma í ljós," sagði Andri Stefan. Íslenski handboltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira
Íslenska U-21 árs liðið verður í eldlínunni um páskahelgina þegar það tekur þátt í undankeppni HM en riðillinn verður leikinn í Laugardalshöll. Strákarnir okkar eru í riðli með Hollendingum, Úkraínu og Austurríki en eitt lið mun komast áfram í lokakeppni HM. Það eru miklar vonir bundnar við íslenska liðið enda eru í liðinu einhverjir efnilegustu leikmenn sem fram hafa komið á Íslandi en þetta sama lið vann Evrópukeppni U-18 fyrir tveim árum síðan. Það eru litlar breytingar á liðinu frá þeirri keppni en það er nýr maður í brúnni. Hann heitir Viggó Sigurðsson en Heimir Ríkharðsson stýrði liðinu þegar það varð Evrópumeistari. "Við vitum ekkert um Holland og Úkraínu en við þekkjum Austurríki því við sáum þá spila á EM síðasta sumar og þeir enduðu ofar en við í því móti. Þeir unnu meðal annars Svía þannig að þetta er hörkulið," sagði Haukamaðurinn Andri Stefan sem mun verða í lykilhlutverki hjá íslenska liðinu um helgina. Andri og félagar náðu ekki að fylgja eftir sigrinum á EM fyrir tveim árum og lentu mjög neðarlega á síðasta móti. "Við fundum fyrir pressu þegar við klúðruðum EM síðast en við erum rólegri núna. Það er mikill metnaður í þessum hópi og allir stefnum við mjög hátt. Þetta er síðasta mótið okkar í unglingalandsliði og við viljum enda almennilega svo fólk muni eftir okkur. Markið er sett hátt og við ætlum áfram. Reynslan og hæfileikarnir eru til staðar og við eigum góða möguleika á að komast langt á HM. Hversu langt verður að koma í ljós," sagði Andri Stefan.
Íslenski handboltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira