Stúlkurnar unnu Slóvaka
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann Slóvakíu, 26-22, í undankeppni heimsmeistaramótsins í Frakklandi í gær. Íslensku stúlkurnar mæta Úkraínumönnum í dag og Frökkum á morgun.
Mest lesið




Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn
Enski boltinn

„Gott að sjá honum blæða á vellinum“
Körfubolti



Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn
Íslenski boltinn


Hvergerðingar í úrslit umspilsins
Körfubolti