Barbapabbi beint frá Svíþjóð 31. mars 2005 00:01 Gamli góði Barbapabbi hefur verið að skjóta upp kollinum í nokkrum verslunum í Reykjavík, en það er fyrirtækið cul8r stendur fyrir því. Fyrirtækið cul8r (lesist sí-jú-leiter) er í eigu ungu hjónanna Hjörleifs Halldórssonar og Kristínu Stefánsdóttur sem bjuggu í landi Barbapabba, Svíþjóð, í nokkur ár. "Í Svíþjóð er allt svo barnvænt og þar sem við eigum sjálf tvö lítil börn, fannst okkur margt vanta hérlendis," segir Hjörleifur. Þau hjónin fluttu með sér heilmikið af skemmtilegum hönnunarhlutum fyrir börn sem varð til þess að þau stofnuðu fyrirtækið sitt. "Aðalfókusinn hjá okkur eru börn en þetta hefur undið upp á sig og nú erum við með heilmikið af hönnunarvörum fyrir fullorðna fólkið líka. Við erum með um 80 vöruflokka og eru þetta vörur eins og barbapabbadót, bókahillur, rúmföt, fatnaður, og barnavagnar, svo dæmi séu tekin," segir Hjörleifur. Hlutirnir hafa gerst mjög hratt og enn sem komið er þá eru þessar vörur einungis seldar í heimasölu. Hægt er að hafa samband við cul8r í síma 555 2125.Bumbo baby sitter. Margverðlaunaður barnastóll fyrir börn sem farin eru að halda höfði kostar 5.900 kr.Mynd/E.ÓlCandy collection ljós kostar 8.000 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabba fjölskylda. Collectors item. Frá 2.900 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabbaglas og stútkanna. Kostar 500 & 600 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabbadiskar kosta 800 kr.Mynd/E.ÓlHvítlaukskort. Rifjárn til að rífa niður hvítlauk kostar 400 kr.Mynd/E.ÓlUpphengdar hillur fyrir tímarit og kiljubækur. Frá 12.000 kr.Mynd/E.Ól Hús og heimili Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Gamli góði Barbapabbi hefur verið að skjóta upp kollinum í nokkrum verslunum í Reykjavík, en það er fyrirtækið cul8r stendur fyrir því. Fyrirtækið cul8r (lesist sí-jú-leiter) er í eigu ungu hjónanna Hjörleifs Halldórssonar og Kristínu Stefánsdóttur sem bjuggu í landi Barbapabba, Svíþjóð, í nokkur ár. "Í Svíþjóð er allt svo barnvænt og þar sem við eigum sjálf tvö lítil börn, fannst okkur margt vanta hérlendis," segir Hjörleifur. Þau hjónin fluttu með sér heilmikið af skemmtilegum hönnunarhlutum fyrir börn sem varð til þess að þau stofnuðu fyrirtækið sitt. "Aðalfókusinn hjá okkur eru börn en þetta hefur undið upp á sig og nú erum við með heilmikið af hönnunarvörum fyrir fullorðna fólkið líka. Við erum með um 80 vöruflokka og eru þetta vörur eins og barbapabbadót, bókahillur, rúmföt, fatnaður, og barnavagnar, svo dæmi séu tekin," segir Hjörleifur. Hlutirnir hafa gerst mjög hratt og enn sem komið er þá eru þessar vörur einungis seldar í heimasölu. Hægt er að hafa samband við cul8r í síma 555 2125.Bumbo baby sitter. Margverðlaunaður barnastóll fyrir börn sem farin eru að halda höfði kostar 5.900 kr.Mynd/E.ÓlCandy collection ljós kostar 8.000 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabba fjölskylda. Collectors item. Frá 2.900 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabbaglas og stútkanna. Kostar 500 & 600 kr.Mynd/E.ÓlBarbapabbadiskar kosta 800 kr.Mynd/E.ÓlHvítlaukskort. Rifjárn til að rífa niður hvítlauk kostar 400 kr.Mynd/E.ÓlUpphengdar hillur fyrir tímarit og kiljubækur. Frá 12.000 kr.Mynd/E.Ól
Hús og heimili Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira