Leiðin liggur bara upp á við 13. október 2005 19:01 Valur og HK mætast í oddaleik í Valsheimilinu í dag í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handbolta. Valsmenn unnu fyrsta leikinn með einu marki, 26-25, en HK sneri blaðinu við í Digranesi á fimmtudagskvöldið með öruggum sex marka sigri, 34-28. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að hann væri bjartsýnn fyrir leikinn í dag því að leiðin gæti aðeins legið upp á við hjá hans mönnum. "Við getum bætt okkur verulega á öllum sviðum og eigum heilmikið inni hvað varðar varnarleik, markvörslu, sóknarleik og frammistöðu lykilmanna. Varnarleikurinn sem við buðum upp á var ömurlegur og algjörlega úr takt við það sem við höfum sýnt að undanförnu. Það er gömul tugga en þetta byrjar allt á vörninni og ef við höfum hana í lagi þá verður allt hitt auðveldara. Þetta hafa verið stórskemmtilegir leikir tveggja jafnra liða en það er mín tilfinning að þetta ráðist á heimavellinum. Með þessu er ég auðvitað að spá okkur sigri en ég veit að það verður ekki auðvelt. Við eigum hins vegar bara svo mikið inni, menn eins og Baldvin Þorsteinsson og Heimir Örn Árnason eiga eftir að koma upp og því get ég ekki annað en verið bjartsýnn," sagði Óskar Bjarni. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður HK, hefur reynst Valsmönnum erfiður í tveimur fyrstu leikjunum og Óskar Bjarni segir það ekki koma sér á óvart. "Hann er frábær markvörður og hefur sýnt það ítrekað upp á síðkastið. Hann stóð sig gríðarlega vel með U-20 ára landsliðinu um páskana og hefur varið vel núna. Hann hefur sýnt það að hann þolir pressuna sem fylgir því að spila í úrslitakeppninni en við munum finna leið framhjá honum í þessum leik," sagði Óskar Bjarni. Íslenski handboltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Valur og HK mætast í oddaleik í Valsheimilinu í dag í átta liða úrslitum DHL-deildar karla í handbolta. Valsmenn unnu fyrsta leikinn með einu marki, 26-25, en HK sneri blaðinu við í Digranesi á fimmtudagskvöldið með öruggum sex marka sigri, 34-28. Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að hann væri bjartsýnn fyrir leikinn í dag því að leiðin gæti aðeins legið upp á við hjá hans mönnum. "Við getum bætt okkur verulega á öllum sviðum og eigum heilmikið inni hvað varðar varnarleik, markvörslu, sóknarleik og frammistöðu lykilmanna. Varnarleikurinn sem við buðum upp á var ömurlegur og algjörlega úr takt við það sem við höfum sýnt að undanförnu. Það er gömul tugga en þetta byrjar allt á vörninni og ef við höfum hana í lagi þá verður allt hitt auðveldara. Þetta hafa verið stórskemmtilegir leikir tveggja jafnra liða en það er mín tilfinning að þetta ráðist á heimavellinum. Með þessu er ég auðvitað að spá okkur sigri en ég veit að það verður ekki auðvelt. Við eigum hins vegar bara svo mikið inni, menn eins og Baldvin Þorsteinsson og Heimir Örn Árnason eiga eftir að koma upp og því get ég ekki annað en verið bjartsýnn," sagði Óskar Bjarni. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður HK, hefur reynst Valsmönnum erfiður í tveimur fyrstu leikjunum og Óskar Bjarni segir það ekki koma sér á óvart. "Hann er frábær markvörður og hefur sýnt það ítrekað upp á síðkastið. Hann stóð sig gríðarlega vel með U-20 ára landsliðinu um páskana og hefur varið vel núna. Hann hefur sýnt það að hann þolir pressuna sem fylgir því að spila í úrslitakeppninni en við munum finna leið framhjá honum í þessum leik," sagði Óskar Bjarni.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti