Glerlistaverk eftir pabba 13. apríl 2005 00:01 Hallveig Rúnarsdóttir, söngkona, á listaverk eftir pabba sinn sem hún heldur mikið upp á. "Pabbi minn hefði helst viljað vera myndlistarmaður en það þótti nú ekki vera alvöru vinna í þá daga og hann lærði til rafvirkja og vann við það í fjörutíu og fimm ár. Þegar hann fór á eftirlaun lét hann drauminn rætast og skellti sér á námskeið til að læra að vinna í gler. Þar unnu flestir eftir fyrirfram ákveðnum mynstrum en það átti ekki við pabba heldur vildi hann gera verkin upp úr sér. Síðan hefur hann gert mörg glerlistaverk sem eru afskaplega falleg." Hallveig og systkini hennar eiga því ekki langt að sækja listfengi sitt en þau eru öll starfandi tónlistarmenn. Þau eiga líka öll glerlistaverk eftir pabba sinn. Myndin hennar Hallveigar heitir Kuml og er gerð úr skornu lituðu gleri. "Hún hangir í stofuglugganum mínum og það er svo fallegt að sjá hvernig sólin og dagsljósið skín í gegn." Hallveig sem er ein af okkar bestu sópransöngkonum er alltaf með eitthvað skemmtilegt á prjónunum og núna er hún að æfa sópranhlutverkið í Carmina Burana sem flutt verður af söngsveitinni Fílharmoníu í Langholtskirkju þann 24. og 26. apríl. "Ég hlakka mjög til enda er þetta alveg einstaklega falleg tónlist. Svo er ýmislegt á döfinni annað sem kemur í ljós í fyllingu tímans." Hús og heimili Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Hallveig Rúnarsdóttir, söngkona, á listaverk eftir pabba sinn sem hún heldur mikið upp á. "Pabbi minn hefði helst viljað vera myndlistarmaður en það þótti nú ekki vera alvöru vinna í þá daga og hann lærði til rafvirkja og vann við það í fjörutíu og fimm ár. Þegar hann fór á eftirlaun lét hann drauminn rætast og skellti sér á námskeið til að læra að vinna í gler. Þar unnu flestir eftir fyrirfram ákveðnum mynstrum en það átti ekki við pabba heldur vildi hann gera verkin upp úr sér. Síðan hefur hann gert mörg glerlistaverk sem eru afskaplega falleg." Hallveig og systkini hennar eiga því ekki langt að sækja listfengi sitt en þau eru öll starfandi tónlistarmenn. Þau eiga líka öll glerlistaverk eftir pabba sinn. Myndin hennar Hallveigar heitir Kuml og er gerð úr skornu lituðu gleri. "Hún hangir í stofuglugganum mínum og það er svo fallegt að sjá hvernig sólin og dagsljósið skín í gegn." Hallveig sem er ein af okkar bestu sópransöngkonum er alltaf með eitthvað skemmtilegt á prjónunum og núna er hún að æfa sópranhlutverkið í Carmina Burana sem flutt verður af söngsveitinni Fílharmoníu í Langholtskirkju þann 24. og 26. apríl. "Ég hlakka mjög til enda er þetta alveg einstaklega falleg tónlist. Svo er ýmislegt á döfinni annað sem kemur í ljós í fyllingu tímans."
Hús og heimili Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira