Smá upplýsingar um Quake 4 18. apríl 2005 00:01 Activision hafa loksins gefið út smá upplýsingar um Quake 4. Leikurinn mun gerast eftir að Quake 2 endar þar sem einn liðsmaður nær að uppræta varnir heimaplánetu Strogg óvættanna ásamt leiðtoganum Makron. Jarðarbúar halda að með þessum sigri sé ógnin yfirstaðin en Strogg eru óðfluga að safna liði til að ráðast aftur á jarðarbúa. Til að verjast árásum Strogg eru sendar árásarsveitir að heimaplánetu Strogg enda liggja loftvarnir þeirra ennþá niðri. Leikmenn spila sem Matthew Kane og eru leikmenn ekki lengur einir að bardagavellinum heldur berjast með sérsveitinni Rhino Squad. Leikmenn hafa aðgang að aragrúa af vopnum og farartækjum til að berja á hinum illu Strogg. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Activision hafa loksins gefið út smá upplýsingar um Quake 4. Leikurinn mun gerast eftir að Quake 2 endar þar sem einn liðsmaður nær að uppræta varnir heimaplánetu Strogg óvættanna ásamt leiðtoganum Makron. Jarðarbúar halda að með þessum sigri sé ógnin yfirstaðin en Strogg eru óðfluga að safna liði til að ráðast aftur á jarðarbúa. Til að verjast árásum Strogg eru sendar árásarsveitir að heimaplánetu Strogg enda liggja loftvarnir þeirra ennþá niðri. Leikmenn spila sem Matthew Kane og eru leikmenn ekki lengur einir að bardagavellinum heldur berjast með sérsveitinni Rhino Squad. Leikmenn hafa aðgang að aragrúa af vopnum og farartækjum til að berja á hinum illu Strogg.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira