Mynd af nýju Xbox lekur út 25. apríl 2005 00:01 Nú styttist í að nýja Xbox vélin verði afhjúpuð almenningi en það mun gerast 12 maí á MTV. Áhugasamir ættu að hafa viðtækin stillt inn á tónlistarstöðina vinsælu enda er hún byrjuð að kynna þennan viðburð að krafti. Einnig mun vélin verða kynnt á E3 sýningunni í Los Angeles og munum við á geim.is fjalla ítarlega um maskínuna eftir að hún verður afhjúpuð. Microsoft hafa náð góðum árangri með Xbox vélinni en hún er fyrsta leikjavélin frá fyrirtækinu. Nýlega hafa birst myndir af nýju Xbox vélinni og er talið að þær hafi lekið á netið úr herbúðum Microsoft. Ekki viljum við taka undir þær fullyrðingar að myndirnar eru raunverulegar en birtum þær engu að síður til gamans. Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Nú styttist í að nýja Xbox vélin verði afhjúpuð almenningi en það mun gerast 12 maí á MTV. Áhugasamir ættu að hafa viðtækin stillt inn á tónlistarstöðina vinsælu enda er hún byrjuð að kynna þennan viðburð að krafti. Einnig mun vélin verða kynnt á E3 sýningunni í Los Angeles og munum við á geim.is fjalla ítarlega um maskínuna eftir að hún verður afhjúpuð. Microsoft hafa náð góðum árangri með Xbox vélinni en hún er fyrsta leikjavélin frá fyrirtækinu. Nýlega hafa birst myndir af nýju Xbox vélinni og er talið að þær hafi lekið á netið úr herbúðum Microsoft. Ekki viljum við taka undir þær fullyrðingar að myndirnar eru raunverulegar en birtum þær engu að síður til gamans.
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira