Nöfn bjóðenda í Símann birt 25. maí 2005 00:01 Einkavæðingarnefnd hefur birt nöfn þeirra fyrirtækja og einstaklinga sem buðu í Símann en fjórtán óbindandi tilboð bárust í hlut ríkisins í fyrirtækinu. Að baki tilboðunum stóðu 37 fjárfestar, m.a. fjárfestahópur sem í eru Atorka Group, Frosti Bergsson, Jón Helgi Guðmundsson og fl. og fjárfestahópur sem samdi við Almenning og í eru Burðarás, Kaupfélag Eyfirðinga, Ólafur Jóhann Ólafsson og fl. Einnig er um að ræða fjárfestahóp sem í eru Kaupþing Banki, Lífeyrissjóðir og MP-fjárfestingabanki. Meðal erlendra fjárfesta eru Providence Equity Partners á Bretlandi og fjárfestahópurinn Altia sem í eru Sun Capital og TDR Capital á Bretlandi. Framkvæmdanefnd um einkavæðingu hefur nú að tillögu ráðgjafafyrirtækisins Morgan Stanley ákveðið að bjóða tólf fjárfestum og hópum að afla sér frekari upplýsingar um Símann í því augnamiði að gera bindandi tilboð í fyrirtækið í júlílok. Þeir eru í stafrófsröð: 1. Advent International 2. Fjárfestahópurinn Altia sem í eru: - David Ross - Capricorn Ventures BVI - Sun Capital - TDR Capital 3. Apollo Management V, L.P 4. Fjárfestahópur sem í eru: - Atorka Group hf. - Frosti Bergsson - Jón Helgi Guðmundsson - Jón Snorrason - Sturla Snorrason 5. Fjárfestahópur sem í eru: - Burðarás hf. - Kaupfélag Eyfirðinga svf. - Ólafur Jóhann Ólafsson LLC - Talsímafélagið ehf. - Tryggingamiðstöðin hf. 6. Fjárfestahópur sem í eru: - Cinven Limited - Straumur fjárfestingarbanki 7. Fjárfestahópur sem í eru: - Exista ehf. - Kaupþing Banki hf. - Lífeyrissjóður verslunarmanna - Lífeyrissjóður sjómanna - Sameinaði lífeyrissjóðurinn - Samvinnulífeyrissjóðurinn - MP fjárfestingarbanki - Skúli Þorvaldsson 8. Fjárfestahópur sem í eru: - Hellman og Friedman Europe Limited - Warburg Pincus LLC - D8 ehf. 9. Madison Dearborn Partners LLC 10. Providence Equity Partners Ltd. 11. Fjárfestahópur sem í eru: - Ripplewood - MidOcean - Íslandsbanki 12. Thomas H. Lee Partners L.P. Af þeim sem buðu í Símann voru tveir erlendir fjárfestar útilokaðir frá því að gera bindandi tilboð, Summit Partners Ltd. (Bretlandi) og Telesonique S.A. (Sviss). Innlent Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira
Einkavæðingarnefnd hefur birt nöfn þeirra fyrirtækja og einstaklinga sem buðu í Símann en fjórtán óbindandi tilboð bárust í hlut ríkisins í fyrirtækinu. Að baki tilboðunum stóðu 37 fjárfestar, m.a. fjárfestahópur sem í eru Atorka Group, Frosti Bergsson, Jón Helgi Guðmundsson og fl. og fjárfestahópur sem samdi við Almenning og í eru Burðarás, Kaupfélag Eyfirðinga, Ólafur Jóhann Ólafsson og fl. Einnig er um að ræða fjárfestahóp sem í eru Kaupþing Banki, Lífeyrissjóðir og MP-fjárfestingabanki. Meðal erlendra fjárfesta eru Providence Equity Partners á Bretlandi og fjárfestahópurinn Altia sem í eru Sun Capital og TDR Capital á Bretlandi. Framkvæmdanefnd um einkavæðingu hefur nú að tillögu ráðgjafafyrirtækisins Morgan Stanley ákveðið að bjóða tólf fjárfestum og hópum að afla sér frekari upplýsingar um Símann í því augnamiði að gera bindandi tilboð í fyrirtækið í júlílok. Þeir eru í stafrófsröð: 1. Advent International 2. Fjárfestahópurinn Altia sem í eru: - David Ross - Capricorn Ventures BVI - Sun Capital - TDR Capital 3. Apollo Management V, L.P 4. Fjárfestahópur sem í eru: - Atorka Group hf. - Frosti Bergsson - Jón Helgi Guðmundsson - Jón Snorrason - Sturla Snorrason 5. Fjárfestahópur sem í eru: - Burðarás hf. - Kaupfélag Eyfirðinga svf. - Ólafur Jóhann Ólafsson LLC - Talsímafélagið ehf. - Tryggingamiðstöðin hf. 6. Fjárfestahópur sem í eru: - Cinven Limited - Straumur fjárfestingarbanki 7. Fjárfestahópur sem í eru: - Exista ehf. - Kaupþing Banki hf. - Lífeyrissjóður verslunarmanna - Lífeyrissjóður sjómanna - Sameinaði lífeyrissjóðurinn - Samvinnulífeyrissjóðurinn - MP fjárfestingarbanki - Skúli Þorvaldsson 8. Fjárfestahópur sem í eru: - Hellman og Friedman Europe Limited - Warburg Pincus LLC - D8 ehf. 9. Madison Dearborn Partners LLC 10. Providence Equity Partners Ltd. 11. Fjárfestahópur sem í eru: - Ripplewood - MidOcean - Íslandsbanki 12. Thomas H. Lee Partners L.P. Af þeim sem buðu í Símann voru tveir erlendir fjárfestar útilokaðir frá því að gera bindandi tilboð, Summit Partners Ltd. (Bretlandi) og Telesonique S.A. (Sviss).
Innlent Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Sjá meira