EA og BTNet semja um BF2 netþjóna 15. júní 2005 00:01 Eins og kom fram í frétt hér á Geim í gær mun BTNet hýsa "Official" leikjaþjónum fyrir Battlefield 2 Electronic Arts og BTNet hafa undirritað samkomulag þess efnis að BTNet setji upp og reki 2 “officially ranked” leikjaþjóna sem rúma 64 leikmenn hvor. Leikjaþjónarnir munu keyra á besta mögulega vélbúnaði frá HP sem nauðsynlegur er til að keyra leiki á borð við Battlefield 2. BTNet kaus að nota HP Proliant ML350 netþjón til að uppfylla kröfur sem spilarar gera til hraðvirkni og öryggi. “Officially ranked” leikjaþjónar gera leikmönnum kleift að þróa persónu sína í leiknum. Með góðum árangri auka leikmenn tign sína og opna fyrir ákveðin verðlaun á borð við ný vopn medalíur og fleira. Battlefield 2 kemur út á PC, 23.júní, en leikurinn er framhaldið af einhverjum vinsælasta fyrstu-persónu skotleik seinni tíma eða Battlefield 1942. Í Battlefield 2 geta leikmenn valið um að spila sem ein af þremur fylkingum: Bandaríkin, Kína eða hin nýstofnuðu Sameinuð Mið-Austurlönd. Leikmenn fá að kynnast því nýjasta í gerð vopna, en auk þess geta þeir stýrt meira en 30 farartækjum. Í netspilun Battlefield 2 geta allt að 64 spilað saman á einum leikjaþjón, og munu skapast þar einhverjir öflugustu bardagar sem sést hafa á PC. Nú er meiri áhersla lögð á að menn spili í hópum og geta leikmenn ráðið hvort þeir eru fremstir í flokki í árásum liðsins, eða hvort þeir vilji vinna á bakvið tjöldin sem hershöfðingjar og gefa skipanir til liðsfélaga sinna. Frekari upplýsingar um leikjaþjóna BTNet má nálgast á : www.btnet.is Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Eins og kom fram í frétt hér á Geim í gær mun BTNet hýsa "Official" leikjaþjónum fyrir Battlefield 2 Electronic Arts og BTNet hafa undirritað samkomulag þess efnis að BTNet setji upp og reki 2 “officially ranked” leikjaþjóna sem rúma 64 leikmenn hvor. Leikjaþjónarnir munu keyra á besta mögulega vélbúnaði frá HP sem nauðsynlegur er til að keyra leiki á borð við Battlefield 2. BTNet kaus að nota HP Proliant ML350 netþjón til að uppfylla kröfur sem spilarar gera til hraðvirkni og öryggi. “Officially ranked” leikjaþjónar gera leikmönnum kleift að þróa persónu sína í leiknum. Með góðum árangri auka leikmenn tign sína og opna fyrir ákveðin verðlaun á borð við ný vopn medalíur og fleira. Battlefield 2 kemur út á PC, 23.júní, en leikurinn er framhaldið af einhverjum vinsælasta fyrstu-persónu skotleik seinni tíma eða Battlefield 1942. Í Battlefield 2 geta leikmenn valið um að spila sem ein af þremur fylkingum: Bandaríkin, Kína eða hin nýstofnuðu Sameinuð Mið-Austurlönd. Leikmenn fá að kynnast því nýjasta í gerð vopna, en auk þess geta þeir stýrt meira en 30 farartækjum. Í netspilun Battlefield 2 geta allt að 64 spilað saman á einum leikjaþjón, og munu skapast þar einhverjir öflugustu bardagar sem sést hafa á PC. Nú er meiri áhersla lögð á að menn spili í hópum og geta leikmenn ráðið hvort þeir eru fremstir í flokki í árásum liðsins, eða hvort þeir vilji vinna á bakvið tjöldin sem hershöfðingjar og gefa skipanir til liðsfélaga sinna. Frekari upplýsingar um leikjaþjóna BTNet má nálgast á : www.btnet.is
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira