Kvikmyndir fyrir PSP vinsælar 24. júní 2005 00:01 Sala á kvikmyndum fyrir Sony PSP handtölvuna fer vel af stað í Bandaríkjunum. Myndirnar sem eru á sérstökum UMD diskum hafa náð vel yfir 200.000 í sölu og reikna má með að salan sé komin í hálfa milljón stykkja. Tvær myndir hafa náð 100.000 eintökum í sölu en það eru Resident Evil: Apocalypse og House of Flying Daggers. Fyrir utan þessa sölutitla hefur Sony dreift milljón eintökum af Spiderman 2 sem fylgdi með PSP vélinni við útgáfu í Bandaríkjunum. Forstjóri Sony Computer Entertainment í Evrópu upplýsti á ELSPA International Games Summit í London fyrr í vikunni að um 25 kvikmyndir verði fáanlegar þegar PSP vélin verður gefin út í Evrópu þann fyrsta September næstkomandi. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Sala á kvikmyndum fyrir Sony PSP handtölvuna fer vel af stað í Bandaríkjunum. Myndirnar sem eru á sérstökum UMD diskum hafa náð vel yfir 200.000 í sölu og reikna má með að salan sé komin í hálfa milljón stykkja. Tvær myndir hafa náð 100.000 eintökum í sölu en það eru Resident Evil: Apocalypse og House of Flying Daggers. Fyrir utan þessa sölutitla hefur Sony dreift milljón eintökum af Spiderman 2 sem fylgdi með PSP vélinni við útgáfu í Bandaríkjunum. Forstjóri Sony Computer Entertainment í Evrópu upplýsti á ELSPA International Games Summit í London fyrr í vikunni að um 25 kvikmyndir verði fáanlegar þegar PSP vélin verður gefin út í Evrópu þann fyrsta September næstkomandi.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira