Óljóst hverjir seldu hlut sinn 29. júní 2005 00:01 Enn er óljóst hverjir seldu hluti í Íslandsbanka í gær og hvort viðskiptin breyta valdahlutföllum í stjórn bankans. Eins og við greindum frá í gær skiptu bréf upp á níu og hálfan milljarð um hendur í gær, sem jafngildir 5,3 prósentum af heildarhlutafé bankans. Morgunblaðið telur sig hafa heimildir fyrir því að Jón Ásgeir Jóhannesson í Baugi og Hannes Smárason stjórnarformaður FL Group, eða Flugleiða, hafi keypt bréfin. Skarphéðin Berg Steinarsson sem fer fyrir fjárfestingum Buugs á Íslandi vildi þó hvorki staðfesta né vísa þeirri fullyrðingu á bug. Karl Wernersson sem á rösklega 12 prósent í bankanum sagðist í morgoun ekki hafa selt neitt í gær. Spurður um hugsanlegt eignarhaldsfélag með Jóni Ásgeiri og Hannesi, til að mynda kjölfestufjárfesti í Íslandsbanka, sagði hann að það væri ekki á döfinni þessa stundina. Viðskiptin voru með þeim hætti að ekki þurfti að tilkynna þau í Kauphöllinni en veruleg viðskipti geta átt sér stað án þess að það þurfi, því mörkin eru fimm milljarðar, ef viðkomandi er ekki í stjórn bankans og hefur ekki átt umtalsverðan hlut í honum fyrir. Talsmaður Íslandsbanka segir bankann sjálfan hafa selt hluta eigin bréfa í gær, en að öðru leyti einungis miðlað bréfum fyrir þriðja aðila. Hörð og allt að því blóðug barátta hefur staðið yfir um völdin í Íslandsbanka en ekki er vitað hvort þessi viðskipti í gær breyti nokkru þar um. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira
Enn er óljóst hverjir seldu hluti í Íslandsbanka í gær og hvort viðskiptin breyta valdahlutföllum í stjórn bankans. Eins og við greindum frá í gær skiptu bréf upp á níu og hálfan milljarð um hendur í gær, sem jafngildir 5,3 prósentum af heildarhlutafé bankans. Morgunblaðið telur sig hafa heimildir fyrir því að Jón Ásgeir Jóhannesson í Baugi og Hannes Smárason stjórnarformaður FL Group, eða Flugleiða, hafi keypt bréfin. Skarphéðin Berg Steinarsson sem fer fyrir fjárfestingum Buugs á Íslandi vildi þó hvorki staðfesta né vísa þeirri fullyrðingu á bug. Karl Wernersson sem á rösklega 12 prósent í bankanum sagðist í morgoun ekki hafa selt neitt í gær. Spurður um hugsanlegt eignarhaldsfélag með Jóni Ásgeiri og Hannesi, til að mynda kjölfestufjárfesti í Íslandsbanka, sagði hann að það væri ekki á döfinni þessa stundina. Viðskiptin voru með þeim hætti að ekki þurfti að tilkynna þau í Kauphöllinni en veruleg viðskipti geta átt sér stað án þess að það þurfi, því mörkin eru fimm milljarðar, ef viðkomandi er ekki í stjórn bankans og hefur ekki átt umtalsverðan hlut í honum fyrir. Talsmaður Íslandsbanka segir bankann sjálfan hafa selt hluta eigin bréfa í gær, en að öðru leyti einungis miðlað bréfum fyrir þriðja aðila. Hörð og allt að því blóðug barátta hefur staðið yfir um völdin í Íslandsbanka en ekki er vitað hvort þessi viðskipti í gær breyti nokkru þar um.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira