BF2: Special Forces tilkynntur 25. júlí 2005 00:01 Gerið ykkur klár fyrir miskunarlaust stríð með sérsveitum. Electronic Arts (NASDAQ: ERTS) og Digital Illusions tilkynntu í dag að þeir hefðu byrjað vinnu við aukapakka fyrir verðlauna leikinn Battlefield 2 á PC. Leikurinn byggir á grafíkvélinni í Battlefield 2. Battlefield 2: Special Forces gefur leikmönnum sömu spennu og hasar og fyrri leikir, nema nú er áherslan lögð á sérveitir. Þú munt hafa nýjastu og þróuðustu græjur sem til eru, en þar á meðal eru farartæki og vopn. Í Battlefield 2 Special Forces geta leikmenn valið um 6 mismunandi gerðir hermanna - Navy SEALs, bresku SAS, rússnesku Spetznas, MEC Special Forces, uppreisnarmenn og skæruliða. Þú munt verða vopnaður þróuðustu vopnum sem til eru,og getur stýrt meira en 10 nýjum farartækjum á leið þinni inní alþjóðlegar deilur þar sem allt að 64 leikmenn geta spilað saman. Þar að auki geta leikmenn þróað hermennina sína þannig að þeir hækka í tign og verða öflugri. Battlefield 2 Special Forces inniheldur hasarinn og þau gæði sem við þekkjum úr Battlefield 2, nema hvað sögusviðið gerist á bakvið fréttamyndirnar, þar sem leikmenn fara í hlutverk hermanna sem eru þeir hættulegustu og best þjálfuðu í nútíma hernaði. Vopnin í leiknum eru þau sem notuð eru af sérsveitum í dag, og það sama gildir um farartæki og aðrar græjur. En leikmenn þurfa á öllu sína að halda til að ná stjórninni yfir herjum og markmiðum þeirra. Aukapakkinn er gerður af Digital Illusions Canada. Battlefield 2: Special Forces verður gefinn út í haust fyrir PC. Til að spila Battlefield 2: Special Forces þarf að hafa Battlefield 2 uppsettan á tölvunni. Til að fá frekari upplýsingar um Battlefield 2: Special Forces eða aðra leiki í Battlefield-seríunni er bent á síðuna http://www.battlefield.ea.com . Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Fleiri fréttir Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Gerið ykkur klár fyrir miskunarlaust stríð með sérsveitum. Electronic Arts (NASDAQ: ERTS) og Digital Illusions tilkynntu í dag að þeir hefðu byrjað vinnu við aukapakka fyrir verðlauna leikinn Battlefield 2 á PC. Leikurinn byggir á grafíkvélinni í Battlefield 2. Battlefield 2: Special Forces gefur leikmönnum sömu spennu og hasar og fyrri leikir, nema nú er áherslan lögð á sérveitir. Þú munt hafa nýjastu og þróuðustu græjur sem til eru, en þar á meðal eru farartæki og vopn. Í Battlefield 2 Special Forces geta leikmenn valið um 6 mismunandi gerðir hermanna - Navy SEALs, bresku SAS, rússnesku Spetznas, MEC Special Forces, uppreisnarmenn og skæruliða. Þú munt verða vopnaður þróuðustu vopnum sem til eru,og getur stýrt meira en 10 nýjum farartækjum á leið þinni inní alþjóðlegar deilur þar sem allt að 64 leikmenn geta spilað saman. Þar að auki geta leikmenn þróað hermennina sína þannig að þeir hækka í tign og verða öflugri. Battlefield 2 Special Forces inniheldur hasarinn og þau gæði sem við þekkjum úr Battlefield 2, nema hvað sögusviðið gerist á bakvið fréttamyndirnar, þar sem leikmenn fara í hlutverk hermanna sem eru þeir hættulegustu og best þjálfuðu í nútíma hernaði. Vopnin í leiknum eru þau sem notuð eru af sérsveitum í dag, og það sama gildir um farartæki og aðrar græjur. En leikmenn þurfa á öllu sína að halda til að ná stjórninni yfir herjum og markmiðum þeirra. Aukapakkinn er gerður af Digital Illusions Canada. Battlefield 2: Special Forces verður gefinn út í haust fyrir PC. Til að spila Battlefield 2: Special Forces þarf að hafa Battlefield 2 uppsettan á tölvunni. Til að fá frekari upplýsingar um Battlefield 2: Special Forces eða aðra leiki í Battlefield-seríunni er bent á síðuna http://www.battlefield.ea.com .
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Lífið Fleiri fréttir Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira