Microsoft kynnir útgáfu Xbox 360 25. júlí 2005 00:01 Leikjarisinn Microsoft er nú að kynna væntanlega útgáfu fyrir Xbox 360 á Xbox Summit 2005 í Tokyo, Japan. Yfir 50 Japönsk útgáfufyrirtæki hafa tilkynnt að þau muni framleiða fyrir vélina sem mun koma á markað í enda árs samtímis í Japan, Bandaríkjunum og Evrópu. Þetta er í fyrsta skipti sem leikjavél er gefin út samtímis á þrem markaðssvæðum og er það mikilvæg þróun í markaðssetningu leikjavéla. Merkilegt þykir að stórar leikjaseríur eins og Resident Evil og Ridge Racer muni líta dagsins ljós á Xbox 360 og er það mikill fengur fyrir Microsoft. Mikil áhersla er lögð á fjöldaspilun í gegnum Xbox Live þjónustuna sem telur nú 2 milljónir notenda sem jafngildir að notandi hafi skráð sig í þjónustuna á 30 sekúnta fresti á einu ári. Leikirnir sem eru til sýnis á Xbox Summit 2005 eru eftirfarandi: Activision • "Call of Duty 2" • "Tony Hawk's American Wasteland" • "Quake IV" • "Gun" A R C System Works Co. Ltd. • "Versus Tactical Action" (vinnutitill) Artdink Corp. • "A-Train X" Atari Japan Co. Ltd. • "Test Drive Unlimited" Bandai Co. Ltd. • "Mobile Suit Gundam" (vinnutitill) Banpresto Co. Ltd. • "Super Robot Wars" (vinnutitill) Capcom • "Biohazard 5 (Resident Evil 5)" • "Dead Rising" Cavia Inc. • Á eftir að tilkynna um titil D3 Publisher Inc. • "E-D-FX" (vinnutitill) • "Chambara Beauty X (vinnutitill) Eidos KK • Á eftir að tilkynna um titil Electronic Arts K. K. • "FIFA Soccer 2006" • "NBA Live 2006" • "Need for Speed Most Wanted" Idea Factory • Á eftir að tilkynna um titil Jaleco Ltd. • Á eftir að tilkynna um titil Kids Station Inc. • Á eftir að tilkynna um titil KOEI Co. Ltd. • "Dynasty Warriors 5" Konami • "Winning Eleven" (vinnutitill) • "Rumble Roses XX" (vinnutitill) • "Proyakyu Spirits" (vinnutitill) Marvelous Interactive Inc. • Á eftir að tilkynna um titil Microsoft Co. Ltd. • "NINETY-NINE NIGHTS" • "Every Party" • "Project Gotham Racing® 3" Namco • "Frame City Killer" • "Ridge Racer 6" • RPG Title TBA • "Love Football" (vinnutitill) FromSoftware Inc. • eNCHANT arM Frontier Groove Inc. • Á eftir að tilkynna um titil G.Rev Ltd. • Á eftir að tilkynna um titil Genki Co. Ltd. • "Shutokou Battle" (vinnutitill) Hamster Corp. • Á eftir að tilkynna um titil Hudson Soft Co. Ltd. • "Far East of Eden Ziria – Tales from Distant Jipang" SEGA Corp. • "Chromehounds" (vinnutitill) SNK Playmore Corp. • "King of Fighters Maximum Impact 2" (vinnutitill) Spike Co. Ltd. • Á eftir að tilkynna um titil Square Enix Co. Ltd. • "Final Fantasy XI" Success Corp. • "Zookeeper" (vinnutitill) • "Operation Darkness" (vinnutitill) TAITO Corp. • "World Airforce" (vinnutitill) Tecmo • "Dead or Alive 4" • "Dead or Alive Xtreme 2" • "Project Progressive" • "Dead or Alive code: Cronus" THQ Japan • "Saints Row" • "The Outfit" Tomy • "Zoids" (vinnutitill) Treasure Co. Ltd. • Á eftir að tilkynna um titil Ubisoft KK • "Ghost Recon Advanced Warfighter" (vinnutitill) Vivendi • Á eftir að tilkynna um titil Yuke's Co. Ltd. • "Wrestle Kingdom"Resident Evil 5Ninety Nine NightsNinety Nine NightsFrame City KillerFrame City KillerTony Hawk American WastelandResident Evil 5Resident Evil 5 Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Leikjarisinn Microsoft er nú að kynna væntanlega útgáfu fyrir Xbox 360 á Xbox Summit 2005 í Tokyo, Japan. Yfir 50 Japönsk útgáfufyrirtæki hafa tilkynnt að þau muni framleiða fyrir vélina sem mun koma á markað í enda árs samtímis í Japan, Bandaríkjunum og Evrópu. Þetta er í fyrsta skipti sem leikjavél er gefin út samtímis á þrem markaðssvæðum og er það mikilvæg þróun í markaðssetningu leikjavéla. Merkilegt þykir að stórar leikjaseríur eins og Resident Evil og Ridge Racer muni líta dagsins ljós á Xbox 360 og er það mikill fengur fyrir Microsoft. Mikil áhersla er lögð á fjöldaspilun í gegnum Xbox Live þjónustuna sem telur nú 2 milljónir notenda sem jafngildir að notandi hafi skráð sig í þjónustuna á 30 sekúnta fresti á einu ári. Leikirnir sem eru til sýnis á Xbox Summit 2005 eru eftirfarandi: Activision • "Call of Duty 2" • "Tony Hawk's American Wasteland" • "Quake IV" • "Gun" A R C System Works Co. Ltd. • "Versus Tactical Action" (vinnutitill) Artdink Corp. • "A-Train X" Atari Japan Co. Ltd. • "Test Drive Unlimited" Bandai Co. Ltd. • "Mobile Suit Gundam" (vinnutitill) Banpresto Co. Ltd. • "Super Robot Wars" (vinnutitill) Capcom • "Biohazard 5 (Resident Evil 5)" • "Dead Rising" Cavia Inc. • Á eftir að tilkynna um titil D3 Publisher Inc. • "E-D-FX" (vinnutitill) • "Chambara Beauty X (vinnutitill) Eidos KK • Á eftir að tilkynna um titil Electronic Arts K. K. • "FIFA Soccer 2006" • "NBA Live 2006" • "Need for Speed Most Wanted" Idea Factory • Á eftir að tilkynna um titil Jaleco Ltd. • Á eftir að tilkynna um titil Kids Station Inc. • Á eftir að tilkynna um titil KOEI Co. Ltd. • "Dynasty Warriors 5" Konami • "Winning Eleven" (vinnutitill) • "Rumble Roses XX" (vinnutitill) • "Proyakyu Spirits" (vinnutitill) Marvelous Interactive Inc. • Á eftir að tilkynna um titil Microsoft Co. Ltd. • "NINETY-NINE NIGHTS" • "Every Party" • "Project Gotham Racing® 3" Namco • "Frame City Killer" • "Ridge Racer 6" • RPG Title TBA • "Love Football" (vinnutitill) FromSoftware Inc. • eNCHANT arM Frontier Groove Inc. • Á eftir að tilkynna um titil G.Rev Ltd. • Á eftir að tilkynna um titil Genki Co. Ltd. • "Shutokou Battle" (vinnutitill) Hamster Corp. • Á eftir að tilkynna um titil Hudson Soft Co. Ltd. • "Far East of Eden Ziria – Tales from Distant Jipang" SEGA Corp. • "Chromehounds" (vinnutitill) SNK Playmore Corp. • "King of Fighters Maximum Impact 2" (vinnutitill) Spike Co. Ltd. • Á eftir að tilkynna um titil Square Enix Co. Ltd. • "Final Fantasy XI" Success Corp. • "Zookeeper" (vinnutitill) • "Operation Darkness" (vinnutitill) TAITO Corp. • "World Airforce" (vinnutitill) Tecmo • "Dead or Alive 4" • "Dead or Alive Xtreme 2" • "Project Progressive" • "Dead or Alive code: Cronus" THQ Japan • "Saints Row" • "The Outfit" Tomy • "Zoids" (vinnutitill) Treasure Co. Ltd. • Á eftir að tilkynna um titil Ubisoft KK • "Ghost Recon Advanced Warfighter" (vinnutitill) Vivendi • Á eftir að tilkynna um titil Yuke's Co. Ltd. • "Wrestle Kingdom"Resident Evil 5Ninety Nine NightsNinety Nine NightsFrame City KillerFrame City KillerTony Hawk American WastelandResident Evil 5Resident Evil 5
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira