Tap gegn Svíum
Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði í gær fyrir Svíum 23-20 á Opna Skandinavíumótinu sem fer fram í Svíþjóð. Staðan í hálfleik var jöfn 8-8. Björgvin Gústafsson var bestur íslenska liðsins og varði 18 skot. Íslenska liðið mætir því norska í dag.
Mest lesið


Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar
Enski boltinn



Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd
Íslenski boltinn

Adam Ægir á heimleið
Íslenski boltinn


Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn


Grealish og Foden líður ekki vel
Enski boltinn
Fleiri fréttir
