Í hópi þeirra efnilegustu í Evrópu 28. ágúst 2005 00:01 Þorsteinn Ingvarsson, efnilegur frjálsíþróttamaður úr Bárðardal í Suður-Þingeyjarsýslu, vann um helgina keppni í langstökki á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fram fer í Kristiansand í Noregi. Sigurstökk Þorsteins var upp á 7,11 metra en hann á best 7,38, en því náði hann í fyrra aðeins sextán ára gamall. Þorsteinn var að vonum ánægður með árangurinn og vonast til þess að bæta árangur sinn enn frekar á þessu ári. "Ég vissi að ég ætti góðan möguleika á því að komast í verðalaunasæti ef ég næði að stökkva eins vel og ég get. Þó ég hafi verið töluvert frá mínu besta þá dugði þetta til sigurs og það var auðvitað ánægjulegt." Þorsteinn hefur æft frjálsar íþróttir frá tíu ára aldri undir stjórn Jóns Benónýssonar. Jón er ekki í nokkrum vafa um að Þorsteinn getur náð langt ef hann æfir samviskusamlega. "Ég held að það sé ekki nokkur vafi á því að Þorsteinn getur náð langt. Hann er þegar farinn að vekja athygli þjálfara í bandarískum háskólum, þrátt fyrir að vera ennþá aðeins sautján ára gamall. Það er magnaður árangur hjá honum að verða Norðulandameistari í þessum aldurshópi, því hann er í raun einn af yngstu keppendunum. Hann á tvö ár eftir í þessum flokki og því er þetta enn athyglisverðara fyrir vikið. Framfarir hans hafa verið með ólíkindum því hann bætti sig um hálfan metra í langstökki á hverju ári í fjögur ár. Að auki er hann vel frambærilegur spretthlaupari og stekkur tvo metra í hástökki. Hann hefur því alla burði til þess að verða góður tugþrautakappi í framtíðinni en hann einbeitir sér fyrst og fremst að langstökki og þrístökki þessa dagana." Þorsteinn æfði inn á Akureyri á síðasta ári en hann er nemandi í Menntaskólanum á Akureyri. "Ég stefni að því að ná sem lengst en er meðvitaður um að það gerist ekki nema með miklum æfingum." Íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira
Þorsteinn Ingvarsson, efnilegur frjálsíþróttamaður úr Bárðardal í Suður-Þingeyjarsýslu, vann um helgina keppni í langstökki á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fram fer í Kristiansand í Noregi. Sigurstökk Þorsteins var upp á 7,11 metra en hann á best 7,38, en því náði hann í fyrra aðeins sextán ára gamall. Þorsteinn var að vonum ánægður með árangurinn og vonast til þess að bæta árangur sinn enn frekar á þessu ári. "Ég vissi að ég ætti góðan möguleika á því að komast í verðalaunasæti ef ég næði að stökkva eins vel og ég get. Þó ég hafi verið töluvert frá mínu besta þá dugði þetta til sigurs og það var auðvitað ánægjulegt." Þorsteinn hefur æft frjálsar íþróttir frá tíu ára aldri undir stjórn Jóns Benónýssonar. Jón er ekki í nokkrum vafa um að Þorsteinn getur náð langt ef hann æfir samviskusamlega. "Ég held að það sé ekki nokkur vafi á því að Þorsteinn getur náð langt. Hann er þegar farinn að vekja athygli þjálfara í bandarískum háskólum, þrátt fyrir að vera ennþá aðeins sautján ára gamall. Það er magnaður árangur hjá honum að verða Norðulandameistari í þessum aldurshópi, því hann er í raun einn af yngstu keppendunum. Hann á tvö ár eftir í þessum flokki og því er þetta enn athyglisverðara fyrir vikið. Framfarir hans hafa verið með ólíkindum því hann bætti sig um hálfan metra í langstökki á hverju ári í fjögur ár. Að auki er hann vel frambærilegur spretthlaupari og stekkur tvo metra í hástökki. Hann hefur því alla burði til þess að verða góður tugþrautakappi í framtíðinni en hann einbeitir sér fyrst og fremst að langstökki og þrístökki þessa dagana." Þorsteinn æfði inn á Akureyri á síðasta ári en hann er nemandi í Menntaskólanum á Akureyri. "Ég stefni að því að ná sem lengst en er meðvitaður um að það gerist ekki nema með miklum æfingum."
Íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Sjá meira