Breiðablik Íslandsmeistari

Breiðablik varð í kvöld Íslandsmeistari í efstu deild kvenna er liðið sigraði ÍA 5-1 á Akranesi í kvöld. Að loknum 13 leikjum hefur Breiðablik sigrað 12 leiki og gert eitt jafntefli. Breiðablik varð síðast íslandsmeistari 2001. Valur sem hins vegar hefur skorað mest, sigraði Stjörnuna 2-0 í Garðabæ. Úrslit kvöldsins í Landsbankadeild kvenna ÍA-Breiðablik 1-5 Stjarnan-Keflavík 2-1 KR-ÍBV 1-3 FH-Valur 0-2 Landsbankadeild kvenna : StaðanLiðLUJTMörkStigBreiðablik13121042937Valur131102551333ÍBV13805392724KR13715391922Keflavík13508293515Stjarnan13409153412FH13319104110ÍA13011210611