NFL gefa til hjálparstarfs 1. september 2005 00:01 Amerísku fótboltasamtökin, NFL, gáfu í gær eina milljón bandaríkjadala eða 63 milljónir íslenskra króna til hjálpar og uppbyggingarstarfs eftir eyðileggingu af völdum fellibylsins Katrínar. NFL-deildin leitar nú að nýjum bækistöðvum fyrir fótboltalið New Orleans Saints en liðið á að spila heimaleik við New York Giants 18. september. Superdome-höllin hefur verið notuð sem bækistöð fyrir þá sem eiga í engin hús að venda vegna afleiðingar fellibylsins. Takist ekki að gera Superdom-völlinn leikfæran gæti farið svo að New Orleans Saints spili alla sína leiki á leiktíðinni annarsstaðar en í borginni. Alamodome í San Antonio og Tiger Stadium í Baton Rouge þykja koma til greina. Íþróttasamtök, félög og einstaklingar hafa látið fé af hendi rakna til uppbyggingarstarfsins. Tenniskonan Serena Williams ætlar að gefa 100 dollara fyrir hvern ás sem hún fær á opna bandaríska tennismótinu. Á tennismáli heitir það ás þegar mótherja tekst ekki að svara uppgjöf. Serena Williams náði aðeins tveimur ásum þegar hún sigraði Catalinu Castano frá Kolumbíu í 2. umferðinni í gær. Íþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Amerísku fótboltasamtökin, NFL, gáfu í gær eina milljón bandaríkjadala eða 63 milljónir íslenskra króna til hjálpar og uppbyggingarstarfs eftir eyðileggingu af völdum fellibylsins Katrínar. NFL-deildin leitar nú að nýjum bækistöðvum fyrir fótboltalið New Orleans Saints en liðið á að spila heimaleik við New York Giants 18. september. Superdome-höllin hefur verið notuð sem bækistöð fyrir þá sem eiga í engin hús að venda vegna afleiðingar fellibylsins. Takist ekki að gera Superdom-völlinn leikfæran gæti farið svo að New Orleans Saints spili alla sína leiki á leiktíðinni annarsstaðar en í borginni. Alamodome í San Antonio og Tiger Stadium í Baton Rouge þykja koma til greina. Íþróttasamtök, félög og einstaklingar hafa látið fé af hendi rakna til uppbyggingarstarfsins. Tenniskonan Serena Williams ætlar að gefa 100 dollara fyrir hvern ás sem hún fær á opna bandaríska tennismótinu. Á tennismáli heitir það ás þegar mótherja tekst ekki að svara uppgjöf. Serena Williams náði aðeins tveimur ásum þegar hún sigraði Catalinu Castano frá Kolumbíu í 2. umferðinni í gær.
Íþróttir Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira