Sony innkallar PS2 straumbreyta 16. september 2005 00:01 Sony risinn er um þessar mundir að innkalla suma straumbreyta fyrir sumar Playstation 2 Slimline tölvurnar. Straumbreytarnir sem eru framleiddir frá Ágúst til Desember 2004 og koma með svörtu PS2 Slimline módelunum SCPH70002, 70003 og 70004 geta ofhitnað og valdið skaða hjá þeim sem nota straumbreytana. Aðeins er um að ræða þessa ákveðnu módel af straumbreytum og stafar engin hætta við ofhitnun frá öðrum straumbreytum fyrir Playstation tölvurnar. Þeir sem hugsanlega eru með þessi módel ættu að hafa samband við söluaðila og fá straumbreytinum skipt. Sony hvetur alla sem eru með þessi módel að taka þá strax úr sambandi og ekki freistast að nota þá þangað til að þeim hafi verið skilað og nýir straumbreytar tengdir í staðinn. Til að sjá hvort þú þarft að skipta um straumbreyti er æskilegt að fara á slóðina hér að neðan og fylgja leiðbeiningum: www.ps2ac.com Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Sony risinn er um þessar mundir að innkalla suma straumbreyta fyrir sumar Playstation 2 Slimline tölvurnar. Straumbreytarnir sem eru framleiddir frá Ágúst til Desember 2004 og koma með svörtu PS2 Slimline módelunum SCPH70002, 70003 og 70004 geta ofhitnað og valdið skaða hjá þeim sem nota straumbreytana. Aðeins er um að ræða þessa ákveðnu módel af straumbreytum og stafar engin hætta við ofhitnun frá öðrum straumbreytum fyrir Playstation tölvurnar. Þeir sem hugsanlega eru með þessi módel ættu að hafa samband við söluaðila og fá straumbreytinum skipt. Sony hvetur alla sem eru með þessi módel að taka þá strax úr sambandi og ekki freistast að nota þá þangað til að þeim hafi verið skilað og nýir straumbreytar tengdir í staðinn. Til að sjá hvort þú þarft að skipta um straumbreyti er æskilegt að fara á slóðina hér að neðan og fylgja leiðbeiningum: www.ps2ac.com
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira