Ísland í fyrsta styrkleikaflokki 31. janúar 2005 00:01 Íslenska landsliðið í handbolta verður í fyrsta styrkleikaflokki ásamt Tékkum, Spánverjum, Frökkum, Grikkjum, Norðmönnum, Serbum og Svartfellingum og Svíum þegar dregið verður í umspil um sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Sviss í byrjun næsta árs. Þar með ljóst að íslenska liðið sleppur við að spila gegn þessum sjö sterku þjóðum sem eru með íslenska liðinu í fyrsta styrkleikaflokki. Íslenska liðið gæti þó lent á móti hinu geysisterka liði Ungverja sem er í öðrum styrkleikaflokki eða Pólverjum sem eru í þriðja styrkleikaflokki. Dregið verður í umspilsleikina í höfuðstöðvum handknattleikssambands Evrópu í Vín í Austurríki 22. febrúar næstkomandi og þá kemur í ljós hverjir andstæðingar íslenska liðsins verða í leikjunum sem fara fram í júní. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að vissulega væri það gott að vera í fyrsta styrkleikaflokki. "Möguleikarnir að við lendum á móti mjög öflugum þjóðum eru hverfandi og það skiptir auðvitað gríðarlegu miklu máli fyrir íslenskan handbolta að komast á öll stórmót. Það er skýrt í afreksstefnu HSÍ varðandi karlalandsliðið að stefnan er að komast inn á öll stórmót. Við höfum fengið alvarlegar viðvaranir á undanförnum mótum og við verðum að bregðast við hratt og fljótt," sagði Einar. Hann sagði aðspurður að árangur íslenska liðsins í Túnis væri á einhvern hátt vonbrigði en vildi þó ekki meina að niðurstaðan væri stórslys. "Menn verða að skoða aðstæður eins og þær eru. Það eru ákveðin kynslóðaskipti í liðinu og það var mjótt á mununum gegn liðunum sem fóru upp úr riðlinum. Hins vegar er ljóst að ég hefði viljað sjá íslenska liðið á meðal tólf efstu liðanna. Íslenski handboltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta verður í fyrsta styrkleikaflokki ásamt Tékkum, Spánverjum, Frökkum, Grikkjum, Norðmönnum, Serbum og Svartfellingum og Svíum þegar dregið verður í umspil um sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Sviss í byrjun næsta árs. Þar með ljóst að íslenska liðið sleppur við að spila gegn þessum sjö sterku þjóðum sem eru með íslenska liðinu í fyrsta styrkleikaflokki. Íslenska liðið gæti þó lent á móti hinu geysisterka liði Ungverja sem er í öðrum styrkleikaflokki eða Pólverjum sem eru í þriðja styrkleikaflokki. Dregið verður í umspilsleikina í höfuðstöðvum handknattleikssambands Evrópu í Vín í Austurríki 22. febrúar næstkomandi og þá kemur í ljós hverjir andstæðingar íslenska liðsins verða í leikjunum sem fara fram í júní. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að vissulega væri það gott að vera í fyrsta styrkleikaflokki. "Möguleikarnir að við lendum á móti mjög öflugum þjóðum eru hverfandi og það skiptir auðvitað gríðarlegu miklu máli fyrir íslenskan handbolta að komast á öll stórmót. Það er skýrt í afreksstefnu HSÍ varðandi karlalandsliðið að stefnan er að komast inn á öll stórmót. Við höfum fengið alvarlegar viðvaranir á undanförnum mótum og við verðum að bregðast við hratt og fljótt," sagði Einar. Hann sagði aðspurður að árangur íslenska liðsins í Túnis væri á einhvern hátt vonbrigði en vildi þó ekki meina að niðurstaðan væri stórslys. "Menn verða að skoða aðstæður eins og þær eru. Það eru ákveðin kynslóðaskipti í liðinu og það var mjótt á mununum gegn liðunum sem fóru upp úr riðlinum. Hins vegar er ljóst að ég hefði viljað sjá íslenska liðið á meðal tólf efstu liðanna.
Íslenski handboltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Sjá meira