Framtíð Úlfars óráðin? 14. september 2005 00:01 Miklar væringar eiga sér stað innan herbúða kvennaliðs Breiðabliks þessa dagana. Félagið vann tvöfalt á þessari leiktíð en þrátt fyrir það er ekki víst að Úlfar Hinriksson fái að þjálfa liðið áfram. Reyndar var Úlfar ekki eini aðalþjálfari liðsins í sumar því Björn Kristinn Björnsson var einnig ráðinn sem þjálfari liðsins. Fór það reyndar fram hjá flestum landsmönnum enda var ekki tilkynnt um ráðninguna á heimasíðu félagsins og svo lét Úlfar þess aldrei getið í viðtölum í sumar að hann bæri einn ábyrgð á árangri liðsins.Ástæða þess að Björn kom til skjalanna var sú, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, að meistaraflokksráð félagsins var ekki ánægt með árangur liðsins á undirbúningstímabilinu og treysti Úlfari ekki til þess að klára dæmið. Sömu heimildir herma að til tals hafi komið að reka Úlfar úr starfi en lendingin í málinu var sú að ráða Björn með Úlfari þegar aðeins vika var í Íslandsmótið. Sú áætlun gekk fullkomlega upp en ekki er víst að bikararnir nægi þeim félögum til þess að halda starfinu."Þeir félagar eru búnir að gera fína hluti. Við erum ekki búnir að ákveða framhaldið og allt tekur sinn tíma. Menn verða að bíða þolinmóðir eftir svörum," sagði Karl Brynjólfsson, formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks, en meistaraflokksráðið fundaði um þjálfaramálin í gær. Úlfar og Björn staðfestu báðir við Fréttablaðið í gær að þeir hefðu áhuga á því að halda áfram með liðið en stóra spurningin er hvort þeirra krafta sé óskað áfram. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Miklar væringar eiga sér stað innan herbúða kvennaliðs Breiðabliks þessa dagana. Félagið vann tvöfalt á þessari leiktíð en þrátt fyrir það er ekki víst að Úlfar Hinriksson fái að þjálfa liðið áfram. Reyndar var Úlfar ekki eini aðalþjálfari liðsins í sumar því Björn Kristinn Björnsson var einnig ráðinn sem þjálfari liðsins. Fór það reyndar fram hjá flestum landsmönnum enda var ekki tilkynnt um ráðninguna á heimasíðu félagsins og svo lét Úlfar þess aldrei getið í viðtölum í sumar að hann bæri einn ábyrgð á árangri liðsins.Ástæða þess að Björn kom til skjalanna var sú, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, að meistaraflokksráð félagsins var ekki ánægt með árangur liðsins á undirbúningstímabilinu og treysti Úlfari ekki til þess að klára dæmið. Sömu heimildir herma að til tals hafi komið að reka Úlfar úr starfi en lendingin í málinu var sú að ráða Björn með Úlfari þegar aðeins vika var í Íslandsmótið. Sú áætlun gekk fullkomlega upp en ekki er víst að bikararnir nægi þeim félögum til þess að halda starfinu."Þeir félagar eru búnir að gera fína hluti. Við erum ekki búnir að ákveða framhaldið og allt tekur sinn tíma. Menn verða að bíða þolinmóðir eftir svörum," sagði Karl Brynjólfsson, formaður meistaraflokksráðs Breiðabliks, en meistaraflokksráðið fundaði um þjálfaramálin í gær. Úlfar og Björn staðfestu báðir við Fréttablaðið í gær að þeir hefðu áhuga á því að halda áfram með liðið en stóra spurningin er hvort þeirra krafta sé óskað áfram.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira