Appelsínusalat með svörtum ólífum 5. mars 2005 00:01 Sérlega góðar appelsínur, sætar og safaríkar eru fáanlegar þessa dagana í kjörbúðum landsins. Því er nú tilvalið tækifæri til að vinna á uppsöfnuðum vítamínskorti eftir veturinn og fylla á C-vítamín tankana með því að prófa þetta ljúffenga salat.3 appelsínur120 gr. svartar ólífur1 msk fersk steinselja (söxuð smátt)1 msk ferskur kóríander (smátt saxaður)2 msk ólífuolía1 msk sítrónusafi½ tsk paprika½ tsk malað cumin Skerið börkinn utan af appelsínunum og hreinsið hvíta lagið undir berkinum líka vel af. Hlutið appelsínurnar því næst niður í lauf. Setjið applesínulaufin í salatskál ásamt ólífum, steinselju og kóríander. Útbúið salatsósu með því að blanda ólífuolíu, sítrónusafa, papriku og cumin-dufti vel saman. Hellið sósunni yfir appelsínusalatið og veltið öllu varlega saman. Látið standa 30 mínútur í kæli áður en salatið er borið fram. Þetta salat er gott sem frískandi forréttur eða sem meðlæti með kjúklingi eða svínakjöti. Salat Uppskriftir Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Sérlega góðar appelsínur, sætar og safaríkar eru fáanlegar þessa dagana í kjörbúðum landsins. Því er nú tilvalið tækifæri til að vinna á uppsöfnuðum vítamínskorti eftir veturinn og fylla á C-vítamín tankana með því að prófa þetta ljúffenga salat.3 appelsínur120 gr. svartar ólífur1 msk fersk steinselja (söxuð smátt)1 msk ferskur kóríander (smátt saxaður)2 msk ólífuolía1 msk sítrónusafi½ tsk paprika½ tsk malað cumin Skerið börkinn utan af appelsínunum og hreinsið hvíta lagið undir berkinum líka vel af. Hlutið appelsínurnar því næst niður í lauf. Setjið applesínulaufin í salatskál ásamt ólífum, steinselju og kóríander. Útbúið salatsósu með því að blanda ólífuolíu, sítrónusafa, papriku og cumin-dufti vel saman. Hellið sósunni yfir appelsínusalatið og veltið öllu varlega saman. Látið standa 30 mínútur í kæli áður en salatið er borið fram. Þetta salat er gott sem frískandi forréttur eða sem meðlæti með kjúklingi eða svínakjöti.
Salat Uppskriftir Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira