Innihaldslýsingar ófullnægjandi 5. mars 2005 00:01 Innihaldslýsingu matvæla er almennt mjög ábótavant, segir í niðurstöðum könnunar sem breska tímaritið Which? birti nýlega. Which? rannsakaði 70 tegundir matvæla sem innihéldu 570 mismunandi efni, en aðeins á 7% matvælanna var sagt nákvæmlega til um innihaldið. 17% matvælanna voru undir þeim 20% mörkum sem teljast lágmark innihaldslýsinga. Þar á meðal var barnapitsa sem innihélt 47% meiri sykur en stóð á pakkningunni. Ekki eru til lög sem segja til um hversu nákvæm innihaldslýsing matvæla þarf að vera, en lagasetning er í bígerð innan Evrópusambandsins. Food Standards Agency gaf út yfirlýsingu í kjölfar könnunarinnar og sagði málið grafalvarlegt, fólk þyrfti að geta treyst innihaldslýsingum.á þeirri vöru sem það keypti. Matur Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Innihaldslýsingu matvæla er almennt mjög ábótavant, segir í niðurstöðum könnunar sem breska tímaritið Which? birti nýlega. Which? rannsakaði 70 tegundir matvæla sem innihéldu 570 mismunandi efni, en aðeins á 7% matvælanna var sagt nákvæmlega til um innihaldið. 17% matvælanna voru undir þeim 20% mörkum sem teljast lágmark innihaldslýsinga. Þar á meðal var barnapitsa sem innihélt 47% meiri sykur en stóð á pakkningunni. Ekki eru til lög sem segja til um hversu nákvæm innihaldslýsing matvæla þarf að vera, en lagasetning er í bígerð innan Evrópusambandsins. Food Standards Agency gaf út yfirlýsingu í kjölfar könnunarinnar og sagði málið grafalvarlegt, fólk þyrfti að geta treyst innihaldslýsingum.á þeirri vöru sem það keypti.
Matur Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira