Sterkir í skotapilsum á Skagnum 9. september 2005 00:01 Í dag verður Íslandsmótið í Hálandaleikum á haldið á Akranesi, þar sem flestir okkar fremstu víkingar etja kappi í kastgreinum á skoska vísu. Sterkasti maður Íslands, Kristinn Óskar Haraldsson "Boris" verður á meðal keppenda ásamt Auðunni Jónssyni "Verndara" og auk þeirra verða þeir Sæmundur Sæmundsson, Unnar Garðarsson, Óðinn Björnsson, Heiðar Geirmundsson, Jens Fylkisson og gamli kúluvarpskóngurinn Pétur Guðmundsson í eldlínunni. Boris er í óðaönn að undirbúa sig fyrir keppnina Sterkasti maður heims, sem fram fer í Kína í lok mánaðarins og þegar Fréttablaðið náði tali af honum í gær, sagðist hann vel sáttur við að taka þátt í einni "léttri" keppni áður en hann færi út. "Þetta er af dálítið öðrum toga en aflraunirnar, en þetta er rosalega skemmtilegt. Maður á munn síður á hættu að meiða sig í þessu en í aflraununum og þetta er bara skemmtileg tilbreyting. Það er ómögulegt að segja til um það hverjir eru sigurstranglegastir í þessari keppni, en ég tippa á að þeir Pétur Guðmundsson og Sæmundur eigi eftir að verða mjög öflugir," sagði Óskar, sem viðurkennir að hann sé ekki mesta tæknitröllið í hópnum, en segist vega það upp með styrk. "Þeir Sæmi og Pétur eru mjög líklegir, en svo er Auðunn nýkominn af Evrópumótinu um síðustu helgi þar sem hann hafnaði í fimmta sæti, svo að þetta verður mjög spennandi," sagði Boris. Keppnin hefst við Skógræktina á Akranesi klukkan 14 í dag. Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Í dag verður Íslandsmótið í Hálandaleikum á haldið á Akranesi, þar sem flestir okkar fremstu víkingar etja kappi í kastgreinum á skoska vísu. Sterkasti maður Íslands, Kristinn Óskar Haraldsson "Boris" verður á meðal keppenda ásamt Auðunni Jónssyni "Verndara" og auk þeirra verða þeir Sæmundur Sæmundsson, Unnar Garðarsson, Óðinn Björnsson, Heiðar Geirmundsson, Jens Fylkisson og gamli kúluvarpskóngurinn Pétur Guðmundsson í eldlínunni. Boris er í óðaönn að undirbúa sig fyrir keppnina Sterkasti maður heims, sem fram fer í Kína í lok mánaðarins og þegar Fréttablaðið náði tali af honum í gær, sagðist hann vel sáttur við að taka þátt í einni "léttri" keppni áður en hann færi út. "Þetta er af dálítið öðrum toga en aflraunirnar, en þetta er rosalega skemmtilegt. Maður á munn síður á hættu að meiða sig í þessu en í aflraununum og þetta er bara skemmtileg tilbreyting. Það er ómögulegt að segja til um það hverjir eru sigurstranglegastir í þessari keppni, en ég tippa á að þeir Pétur Guðmundsson og Sæmundur eigi eftir að verða mjög öflugir," sagði Óskar, sem viðurkennir að hann sé ekki mesta tæknitröllið í hópnum, en segist vega það upp með styrk. "Þeir Sæmi og Pétur eru mjög líklegir, en svo er Auðunn nýkominn af Evrópumótinu um síðustu helgi þar sem hann hafnaði í fimmta sæti, svo að þetta verður mjög spennandi," sagði Boris. Keppnin hefst við Skógræktina á Akranesi klukkan 14 í dag.
Íþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira