Midnight Club 3 kominn í verslanir 15. apríl 2005 00:01 Rockstar Games ásamt bílablaðinu DUB kynna bílaleikinn Midnight Club 3 DUB Edition. Þetta er þriðji leikurinn í seríunni sem færði bílaleikina af brautunum og inn á götur stórborganna. Midnight Club 3 DUB Edition er fáránlega hraður bílaleikur, þar sem leikmenn geta ekið frjálst um Atlanta, San Diego og Detroit, einir og sér eða með allt að 8 öðrum á netinu. En ásamt því er hægt að breyta og bæta alla bíla leiksins á þann hátt að viðlíka hefur ekki áður sést í tölvuleik. Hér geta leikmenn keyrt um á heitustu trukkunum, innfluttum bílum sem hefur verið breytt, kraftabílum, mótorhjólum og lúxuskerrum. Midnight Club 3 DUB Edition er sá bílaleikur sem inniheldur mestan hraða, flesta möguleika og meira króm en sést hefur í nokkrum leik. Leikurinn sem er gerður af þeim sömu og færðu okkur GTA leikina inniheldur: - Meira en 50 alvöru bíla og farartæki - Veður „effectar“ hafa áhrif á aksturs skilyrði - Þrjár stórborgir: Atlanta, San Diego og Detroit - Allt að 8 geta spilað saman á netinu - Leikmenn geta búið til sínar eigin keppnir - Skemmdir sjást á bílnum þegar þeir lenda í árekstri Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira
Rockstar Games ásamt bílablaðinu DUB kynna bílaleikinn Midnight Club 3 DUB Edition. Þetta er þriðji leikurinn í seríunni sem færði bílaleikina af brautunum og inn á götur stórborganna. Midnight Club 3 DUB Edition er fáránlega hraður bílaleikur, þar sem leikmenn geta ekið frjálst um Atlanta, San Diego og Detroit, einir og sér eða með allt að 8 öðrum á netinu. En ásamt því er hægt að breyta og bæta alla bíla leiksins á þann hátt að viðlíka hefur ekki áður sést í tölvuleik. Hér geta leikmenn keyrt um á heitustu trukkunum, innfluttum bílum sem hefur verið breytt, kraftabílum, mótorhjólum og lúxuskerrum. Midnight Club 3 DUB Edition er sá bílaleikur sem inniheldur mestan hraða, flesta möguleika og meira króm en sést hefur í nokkrum leik. Leikurinn sem er gerður af þeim sömu og færðu okkur GTA leikina inniheldur: - Meira en 50 alvöru bíla og farartæki - Veður „effectar“ hafa áhrif á aksturs skilyrði - Þrjár stórborgir: Atlanta, San Diego og Detroit - Allt að 8 geta spilað saman á netinu - Leikmenn geta búið til sínar eigin keppnir - Skemmdir sjást á bílnum þegar þeir lenda í árekstri
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Berjast fyrir lífinu í GameTíví Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Sjá meira