
Sport
Birgir Leifur á Evrópumóti í golfi

Íslandsmeistarinn í golfi, Birgir Leifur Hafþórsson, hóf í morgun keppni á Evrópumótinu á Ítalíu, en þar etur hann kappi við marga sterka kylfinga. Birgir Leifur er í 57.-78. sæti á einu höggi yfir pari eftir 12 holur.
Mest lesið

Fjölskyldu Arnórs hótað
Fótbolti





Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári
Enski boltinn

Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína
Enski boltinn



Fleiri fréttir
×
Mest lesið

Fjölskyldu Arnórs hótað
Fótbolti





Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári
Enski boltinn

Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína
Enski boltinn


