Fastagjöld hjá Telenor 17. mars 2006 00:01 Norska fjarskiptafyrirtækið Telenor hefur innleitt fasta verðskrá fyrir fastlínusímtöl innanlands. Þetta er bylting í 150 ára sögu Telenor, sem aldrei fyrr hefur boðið viðskiptavinum sínum fast gjald fyrir símaþjónustu. Á sama tíma lækkaði fyrirtækið verð á millilandasímtölum um 20 prósent auk þess sem kostnaður við að hringja úr fastlínusíma í farsíma var lækkaður. Samkvæmt nýrri verðskrá Telenor greiða viðskiptavinir fyrirtækisins jafnvirði rúmlega 2.600 króna á mánuði í fast gjald og þurfa þeir ekki að greiða aukreitis fyrir innanlandssímtöl sama hversu lengi þeir tala. Þá hefur fyrirtækið jafnframt innleitt svokallaða fríþjónustu fyrir farsímanotendur, sem gerir þeim kleift að hringja ókeypis í aðra viðskiptavini Telenor á kvöldin og um helgar. Erlent Viðskipti Mest lesið Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Norska fjarskiptafyrirtækið Telenor hefur innleitt fasta verðskrá fyrir fastlínusímtöl innanlands. Þetta er bylting í 150 ára sögu Telenor, sem aldrei fyrr hefur boðið viðskiptavinum sínum fast gjald fyrir símaþjónustu. Á sama tíma lækkaði fyrirtækið verð á millilandasímtölum um 20 prósent auk þess sem kostnaður við að hringja úr fastlínusíma í farsíma var lækkaður. Samkvæmt nýrri verðskrá Telenor greiða viðskiptavinir fyrirtækisins jafnvirði rúmlega 2.600 króna á mánuði í fast gjald og þurfa þeir ekki að greiða aukreitis fyrir innanlandssímtöl sama hversu lengi þeir tala. Þá hefur fyrirtækið jafnframt innleitt svokallaða fríþjónustu fyrir farsímanotendur, sem gerir þeim kleift að hringja ókeypis í aðra viðskiptavini Telenor á kvöldin og um helgar.
Erlent Viðskipti Mest lesið Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Strætómiðinn dýrari Neytendur „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Viðskipti erlent Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Fleiri fréttir Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira