Íslenski hópurinn er einstaklega samheldinn 18. júní 2006 11:30 stelpurnar fagna Stelpurnar í íslenska landsliðinu fagna hér marki og spurning er hvort þær fagni ekki aftur á Laugardalsvellinum í dag þegar Portúgal kemur í heimsókn. MYND/stefán Við erum búnar að eiga alveg frábærar æfingar og hópurinn er einstaklega samheldinn, sagði Þóra B. Helgadóttir, markvörður og fyrirliði íslenska liðsins. Hún mun bera fyrirliðabandið í fjarveru Ásthildar systur sinnar en hún er í leikbanni. Við eigum eftir að sakna hennar og náttúrulega svekkjandi að hún fái ekki að vera með í hundraðasta leiknum enda hefur hún spilað eitthvað um 65% af þessum leikjum. En maður kemur í manns stað og þetta getur alltaf komið upp. En skarðið er óneitanlega stórt. Öllum landsliðskonum Íslands frá upphafi var boðið á leikinn og munu þær hittast í sérstakri móttöku fyrir leikinn. Þá hyggst hópurinn sem spilar leikinn í dag hittast í kvöld. Það er fullt af breytingum á liðinu enda höfum við verið aðeins á hælunum í síðustu leikjum. Okkur langar virkilega að rífa okkur upp og það er ekki betri leið til þess en að fá nýtt blóð í þetta. Við höfum mjög góða tilfinningu fyrir þessu, sagði Þóra. Við vitum að þær portúgölsku eru nokkuð léttleikandi en hafa ekki riðiðfeitum hesti frá þessari undankeppni enn sem komið er. Við getum ekki farið með kæruleysi í nokkurn leik enda er Portúgal sýnd veiði en ekki gefin, sagði Þóra en leikurinn er liður í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið 2007. Portúgal er án stiga í riðlinum en íslenska liðið er með sjö stig í þriðja sætinu eftir að hafa leikið fjóra leiki. Leikurinn verður fjórði A-landsleikur kvenna á milli þjóðanna. Fyrstu þrír leikirnir hafa allir farið fram í Portúgal og því í fyrsta sinn er þjóðirnar mætast á Íslandi. Íslenska liðið hefur enn ekki náð að sigra Portúgal og gæti því náð sögulegum árangri í dag. 15. júní 1995 mættust þjóðirnar fyrst en það var í vináttulandsleik sem fram fór ytra. Heimamenn knúðu fram sigur með tvemur mörkum gegn einu en Guðrún Sæmundsdóttir skoraði mark Íslands í leiknum. Íþróttir Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Við erum búnar að eiga alveg frábærar æfingar og hópurinn er einstaklega samheldinn, sagði Þóra B. Helgadóttir, markvörður og fyrirliði íslenska liðsins. Hún mun bera fyrirliðabandið í fjarveru Ásthildar systur sinnar en hún er í leikbanni. Við eigum eftir að sakna hennar og náttúrulega svekkjandi að hún fái ekki að vera með í hundraðasta leiknum enda hefur hún spilað eitthvað um 65% af þessum leikjum. En maður kemur í manns stað og þetta getur alltaf komið upp. En skarðið er óneitanlega stórt. Öllum landsliðskonum Íslands frá upphafi var boðið á leikinn og munu þær hittast í sérstakri móttöku fyrir leikinn. Þá hyggst hópurinn sem spilar leikinn í dag hittast í kvöld. Það er fullt af breytingum á liðinu enda höfum við verið aðeins á hælunum í síðustu leikjum. Okkur langar virkilega að rífa okkur upp og það er ekki betri leið til þess en að fá nýtt blóð í þetta. Við höfum mjög góða tilfinningu fyrir þessu, sagði Þóra. Við vitum að þær portúgölsku eru nokkuð léttleikandi en hafa ekki riðiðfeitum hesti frá þessari undankeppni enn sem komið er. Við getum ekki farið með kæruleysi í nokkurn leik enda er Portúgal sýnd veiði en ekki gefin, sagði Þóra en leikurinn er liður í undankeppni fyrir heimsmeistaramótið 2007. Portúgal er án stiga í riðlinum en íslenska liðið er með sjö stig í þriðja sætinu eftir að hafa leikið fjóra leiki. Leikurinn verður fjórði A-landsleikur kvenna á milli þjóðanna. Fyrstu þrír leikirnir hafa allir farið fram í Portúgal og því í fyrsta sinn er þjóðirnar mætast á Íslandi. Íslenska liðið hefur enn ekki náð að sigra Portúgal og gæti því náð sögulegum árangri í dag. 15. júní 1995 mættust þjóðirnar fyrst en það var í vináttulandsleik sem fram fór ytra. Heimamenn knúðu fram sigur með tvemur mörkum gegn einu en Guðrún Sæmundsdóttir skoraði mark Íslands í leiknum.
Íþróttir Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti