Keflvíkingar komnir í bílstjórasætið 18. júní 2006 14:00 brjálaðir Norður-Írarnir voru mjög grófir í leiknum í gær. MYND/víkurfréttir Keflvíkingar eru í lykilstöðu í einvígi sínu gegn liði Dungannon frá Norður-Írlandi eftir öruggan 4-1 sigur í fyrri leik liðanna sem fram fór á Keflavíkurvelli í gær. "Þetta einvígi er náttúrulega tveir leikir og það er ýmislegt sem getur gerst. Þeir misstu mann út af og þá gengum við á lagið. Ég er ánægður með að við skyldum hafa náð að vinna með þremur en mjög óánægður með að við fengum þetta mark á okkur," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur. Það tók Kelfvíkinga stundarfjórðung að ná að skora fyrsta markið en það gerði hinn færeysi Simun Samuelsen með hörkuskoti. Keflavík var betra liðið í fyrri hálfleiknum og hefði getað skorað fleiri mörk en Hólmar Örn Rúnarsson klúðraði dauðafæri undir lok hans. Gestirnir fengu reyndar sín færi og komust nálægt því að skora þegar Ómar Jóhannsson missti boltann undir sig og hann fór í stöngina. Þá var komið að þætti Guðmundar Steinarssonar sem skoraði tvö næstu mörk, það síðara úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á Baldri Sigurðssyni. Fljótlega eftir seinna markið fékk Rodney McAree að líta rauða spjaldið og Dungannon-menn voru manni færri í tæpar tuttugu mínútur. Magnús Sverrir Þorsteinsson kom Keflavík í 4-0 en Dungannon minnkaði muninn með stórglæsilegu marki beint úr aukaspyrnu undir lokin. Keflvíkingar geta þakkað fyrir að enginn leikmaður liðsins meiddist í þessum leik en leikmenn Dungannon voru óhræddir við að tækla í leiknum. "Þeir vilja vera í návígi og tækla og við vissum það fyrir leikinn. Í hálfleik sagði ég síðan við mína menn að gæði sendingana þyrfti að batna og það tókst ágætlega," sagði Kristján. Seinni viðureign liðanna fer fram eftir viku ytra en ljóst að mikið þarf að fara úrskeiðis ef Keflavík á ekki að fara áfram í keppninni. Íþróttir Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrnu á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna Sjá meira
Keflvíkingar eru í lykilstöðu í einvígi sínu gegn liði Dungannon frá Norður-Írlandi eftir öruggan 4-1 sigur í fyrri leik liðanna sem fram fór á Keflavíkurvelli í gær. "Þetta einvígi er náttúrulega tveir leikir og það er ýmislegt sem getur gerst. Þeir misstu mann út af og þá gengum við á lagið. Ég er ánægður með að við skyldum hafa náð að vinna með þremur en mjög óánægður með að við fengum þetta mark á okkur," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur. Það tók Kelfvíkinga stundarfjórðung að ná að skora fyrsta markið en það gerði hinn færeysi Simun Samuelsen með hörkuskoti. Keflavík var betra liðið í fyrri hálfleiknum og hefði getað skorað fleiri mörk en Hólmar Örn Rúnarsson klúðraði dauðafæri undir lok hans. Gestirnir fengu reyndar sín færi og komust nálægt því að skora þegar Ómar Jóhannsson missti boltann undir sig og hann fór í stöngina. Þá var komið að þætti Guðmundar Steinarssonar sem skoraði tvö næstu mörk, það síðara úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á Baldri Sigurðssyni. Fljótlega eftir seinna markið fékk Rodney McAree að líta rauða spjaldið og Dungannon-menn voru manni færri í tæpar tuttugu mínútur. Magnús Sverrir Þorsteinsson kom Keflavík í 4-0 en Dungannon minnkaði muninn með stórglæsilegu marki beint úr aukaspyrnu undir lokin. Keflvíkingar geta þakkað fyrir að enginn leikmaður liðsins meiddist í þessum leik en leikmenn Dungannon voru óhræddir við að tækla í leiknum. "Þeir vilja vera í návígi og tækla og við vissum það fyrir leikinn. Í hálfleik sagði ég síðan við mína menn að gæði sendingana þyrfti að batna og það tókst ágætlega," sagði Kristján. Seinni viðureign liðanna fer fram eftir viku ytra en ljóst að mikið þarf að fara úrskeiðis ef Keflavík á ekki að fara áfram í keppninni.
Íþróttir Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrnu á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna Sjá meira