Veigar Páll valinn í landsliðið á nýjan leik 3. ágúst 2006 15:00 veigar páll gunnarsson Hefur átt sannkallað draumatímabil í norsku úrvalsdeildinni í ár. MYND/Hilmar Þór Samkvæmt frétt sem birtist á heimasíðu norska úrvalsdeildarfélagsins Stabæek í gær hefur Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu valið Veigar Pál Gunnarsson í íslenska landsliðið sem mætir Spánverjum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli þann 15. ágúst. Veigar Páll hefur slegið í gegn í norsku úrvalsdeildinni með Stabæk og er markahæsti maður deildarinnar með tíu mörk ásamt félaga sínum í Stabæk, Daniel Nannskog. Þetta hafa þeir afrekað í fimmtán leikjum en samtals hefur liðið allt skorað 26 mörk í þessum leikjum í sumar. Samkvæmt norska vefmiðlinum Budstikka er þetta besta framherjateymi Stabæk frá upphafi og besta erlenda framherjateymi norsku úrvalsdeildarinnar síðan 1995 en Nannskog er sænskur. Þeir eru sagðir gefa einhverjum frægustu sóknarpörum norskrar knattspyrnu ekkert eftir, svo sem þeim Ole Gunnar Solskjær og Arild Stavrum hjá Molde árið 1995 annars vegar og Sigurd Rushfeldt og Harald Brattbakk hjá Rosenborg árið 1997 hins vegar. Allir skoruðu þeir mikinn fjölda marka fyrir sín félög þessi ár. Veigar Páll hefur undanfarið verið orðaður við fjöldamörg félög í Englandi sem og víðar í Evrópu. Auk þess að vera markahæstur er hann mjög ofarlega í einkunnargjöfum norsku dagblaðanna. Hjá Dagbladet er hann í 1. sæti með meðaleinkunn 5,93. Hjá Verdens Gang í 5. sæti (5,6), 7. sæti í Nettavisen (5,87) og 2. sæti hjá Aftenposten (6,00). Veigar Páll er þar að auki langefstur á lista þeirra sem hafa átt þátt í flestum mörkum en auk þess að skora tíu hefur hann lagt upp fjögur til viðbótar. Íþróttir Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira
Samkvæmt frétt sem birtist á heimasíðu norska úrvalsdeildarfélagsins Stabæek í gær hefur Eyjólfur Sverrisson landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu valið Veigar Pál Gunnarsson í íslenska landsliðið sem mætir Spánverjum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli þann 15. ágúst. Veigar Páll hefur slegið í gegn í norsku úrvalsdeildinni með Stabæk og er markahæsti maður deildarinnar með tíu mörk ásamt félaga sínum í Stabæk, Daniel Nannskog. Þetta hafa þeir afrekað í fimmtán leikjum en samtals hefur liðið allt skorað 26 mörk í þessum leikjum í sumar. Samkvæmt norska vefmiðlinum Budstikka er þetta besta framherjateymi Stabæk frá upphafi og besta erlenda framherjateymi norsku úrvalsdeildarinnar síðan 1995 en Nannskog er sænskur. Þeir eru sagðir gefa einhverjum frægustu sóknarpörum norskrar knattspyrnu ekkert eftir, svo sem þeim Ole Gunnar Solskjær og Arild Stavrum hjá Molde árið 1995 annars vegar og Sigurd Rushfeldt og Harald Brattbakk hjá Rosenborg árið 1997 hins vegar. Allir skoruðu þeir mikinn fjölda marka fyrir sín félög þessi ár. Veigar Páll hefur undanfarið verið orðaður við fjöldamörg félög í Englandi sem og víðar í Evrópu. Auk þess að vera markahæstur er hann mjög ofarlega í einkunnargjöfum norsku dagblaðanna. Hjá Dagbladet er hann í 1. sæti með meðaleinkunn 5,93. Hjá Verdens Gang í 5. sæti (5,6), 7. sæti í Nettavisen (5,87) og 2. sæti hjá Aftenposten (6,00). Veigar Páll er þar að auki langefstur á lista þeirra sem hafa átt þátt í flestum mörkum en auk þess að skora tíu hefur hann lagt upp fjögur til viðbótar.
Íþróttir Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Sjá meira