Selur munaðinn til styrktar fátækum 14. desember 2006 15:45 Einar Örn ætlar að losa sig við allan lúxus en peningarnir renna til góðgerðarmála í Suð-Austur Asíu. MYND/Hörður „Ég gerði þetta líka í fyrra og safnaði þá hálfri milljón fyrir fátæk lönd í Mið-Ameríku,“ segir Einar Örn Einarsson sem selur allan munað ofan af sér á vefsíðu sinni, eoe.is/uppboð. Sjónvarp, XBox og dvd-myndir eru meðal þess sem Einar býður lesendum sínum upp á á vægu verði en sökum þess hversu vel gekk í fyrra er úrvalið í ár aðeins minna. Einar segist hins vegar hafa fengið mikið af dóti hjá vinum og kunningjum sem væntanlega voru fegnir að losna við allan þann óþarfa munað sem leynist á heimilum landsins. Upphæðin sem safnast saman verður síðan varið til góðs málefnis en Einar fór til Suð-Austur Asíu í ár og upplifði fátæktina þar af eigin raun. Peningarnir verða því sendir til munaðarlausra barna í Kambódíu og Laos sem Einar segir að séu hvað verst stödd. Einar starfar í dag sem framkvæmdarstjóri veitingastaðarins Serrano en reynir að sinna áhugamáli sínu, ferðalögum, sem mest. „Ég á heilan helling af drasli sem ég nota aldrei og hvers vegna ekki að selja það frekar en að láta það safna ryki?“ segir hann og hlær. „Ég ferðast til að mynda mjög mikið vegna vinnunnar og þegar ég kom heim frá London einu sinni fengu nokkrir dvd-diskar að fljóta með,“ segir Einar. „Þegar ég setti þá uppí hillu áttaði ég mig á því að þar voru fyrir einir fimm diskar sem aldrei höfðu verið teknir úr plastinu,“ útskýrir hann og hlær. Pulp Fiction Er ein þeirra mynd sem eru til sölu hjá Einari. . Leikjavísir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira
„Ég gerði þetta líka í fyrra og safnaði þá hálfri milljón fyrir fátæk lönd í Mið-Ameríku,“ segir Einar Örn Einarsson sem selur allan munað ofan af sér á vefsíðu sinni, eoe.is/uppboð. Sjónvarp, XBox og dvd-myndir eru meðal þess sem Einar býður lesendum sínum upp á á vægu verði en sökum þess hversu vel gekk í fyrra er úrvalið í ár aðeins minna. Einar segist hins vegar hafa fengið mikið af dóti hjá vinum og kunningjum sem væntanlega voru fegnir að losna við allan þann óþarfa munað sem leynist á heimilum landsins. Upphæðin sem safnast saman verður síðan varið til góðs málefnis en Einar fór til Suð-Austur Asíu í ár og upplifði fátæktina þar af eigin raun. Peningarnir verða því sendir til munaðarlausra barna í Kambódíu og Laos sem Einar segir að séu hvað verst stödd. Einar starfar í dag sem framkvæmdarstjóri veitingastaðarins Serrano en reynir að sinna áhugamáli sínu, ferðalögum, sem mest. „Ég á heilan helling af drasli sem ég nota aldrei og hvers vegna ekki að selja það frekar en að láta það safna ryki?“ segir hann og hlær. „Ég ferðast til að mynda mjög mikið vegna vinnunnar og þegar ég kom heim frá London einu sinni fengu nokkrir dvd-diskar að fljóta með,“ segir Einar. „Þegar ég setti þá uppí hillu áttaði ég mig á því að þar voru fyrir einir fimm diskar sem aldrei höfðu verið teknir úr plastinu,“ útskýrir hann og hlær. Pulp Fiction Er ein þeirra mynd sem eru til sölu hjá Einari. .
Leikjavísir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Sjá meira