Peningaskápurinn ... 23. desember 2006 00:13 Fjármálaeftirlitið birti á vef sínum í gær breytingu á skilgreiningu í leiðbeinandi tilmælum um efni starfsreglna stjórna fjármálafyrirtækja um hverjir teljist venslaðir fjármálafyrirtækjum. Hluti var þar undanskilinn skýrslugjöf um fyrirgreiðslur sem áður þurfti að skila reglulegum skýrslum um. Í tilkynningunni segir: „Í breytingunni felst að fyrirtæki sem aðilar sem teljast til tíu stærstu hluthafa í fjármálafyrirtæki, eiga a.m.k. tíu prósenta hlut í, starfa hjá eða gegna stjórnarstöðum fyrir, teljast ekki til venslaðra aðila í skilningi tilmælanna og lýtur skýrslugjöf fjármálafyrirtækja og ytri endurskoðanda til Fjármálaeftirlitsins ekki að fyrirgreiðslum til þessara aðila." Ha? Spurning er hvort nægilega ljóst sé við hverja er átt. Ekki er ofsagt að rekstur fjármálafyrirtækja sé flókinn. Fjármálakrísa jólasveinsinsGrænlenska heimastjórnin hefur skorið jólasveininn út úr fjárlögum, að því er greint er frá í danska viðskiptaritinu Børsen. Og Ferðamannaráð Nuuk, sem tók yfir starfsemi sveinka á árinu hefur ekki ráð á að svara bréfaskriftum barna víðsvegar að úr heiminum í ár. Þetta er bagalegt því dagana fyrir jól streyma bréf með óskum barna um gjafir á heimilisfangið 2412 Grænland. Vænkast við þennan niðurskurð heimastjórnarinnar hagur Finna þar sem ötullega er unnið að því að koma upp heimili jólasveinsins. Spurning hvort sóknarfæri sé hér á landi í þessum efnum líka? Á gráa svæðinu Markaðir Viðskipti Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira
Fjármálaeftirlitið birti á vef sínum í gær breytingu á skilgreiningu í leiðbeinandi tilmælum um efni starfsreglna stjórna fjármálafyrirtækja um hverjir teljist venslaðir fjármálafyrirtækjum. Hluti var þar undanskilinn skýrslugjöf um fyrirgreiðslur sem áður þurfti að skila reglulegum skýrslum um. Í tilkynningunni segir: „Í breytingunni felst að fyrirtæki sem aðilar sem teljast til tíu stærstu hluthafa í fjármálafyrirtæki, eiga a.m.k. tíu prósenta hlut í, starfa hjá eða gegna stjórnarstöðum fyrir, teljast ekki til venslaðra aðila í skilningi tilmælanna og lýtur skýrslugjöf fjármálafyrirtækja og ytri endurskoðanda til Fjármálaeftirlitsins ekki að fyrirgreiðslum til þessara aðila." Ha? Spurning er hvort nægilega ljóst sé við hverja er átt. Ekki er ofsagt að rekstur fjármálafyrirtækja sé flókinn. Fjármálakrísa jólasveinsinsGrænlenska heimastjórnin hefur skorið jólasveininn út úr fjárlögum, að því er greint er frá í danska viðskiptaritinu Børsen. Og Ferðamannaráð Nuuk, sem tók yfir starfsemi sveinka á árinu hefur ekki ráð á að svara bréfaskriftum barna víðsvegar að úr heiminum í ár. Þetta er bagalegt því dagana fyrir jól streyma bréf með óskum barna um gjafir á heimilisfangið 2412 Grænland. Vænkast við þennan niðurskurð heimastjórnarinnar hagur Finna þar sem ötullega er unnið að því að koma upp heimili jólasveinsins. Spurning hvort sóknarfæri sé hér á landi í þessum efnum líka?
Á gráa svæðinu Markaðir Viðskipti Mest lesið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur Neytendur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Neytendur Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá Controlant Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Fleiri fréttir Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Sjá meira