Nú rétt áðan var dregið í riðla fyrir HM í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi snemma næsta árs. Íslendingar munu leika í B-riðli mótsins ásamt Frökkum, Úkraínumönnum og Áströlum og ljóst að íslenska liðið getur verið nokkuð sátt við mótherja sína.
A riðill:
1) Túnis
2) Slóvenía
3) Kúvæt
4) Grænland
B riðill:
1) Frakkland
2) Ísland
3) Úkraína
4) Ástralía
C riðill:
1) Þýskaland
2) Pólland
3) Brasilía
4) Argentína
D riðill:
1) Spánn
2) Tékkland
3) Egyptaland
4) Katar
E riðill:
1) Danmörk
2) Noregur
3) Ungverjaland
4) Angóla
F riðill:
1) Króatía
2) Rússland
3) Marokkó
4) Suður-Kórea
Ísland í riðli með Frökkum, Úkraínu og Ástralíu

Mest lesið
Fleiri fréttir
