Ísland í næst neðsta sæti
Íslenska U-18 landsliðið í körfubolta vann í dag sigur á Úkraínu 100-88 í lokaleik sínum í A-deildinni á EM sem fram fer í Grikklandi. Íslenska liðið hafnaði því í 15. sæti af 16 á mótinu og er þegar fallið í B-deild. Brynjar Björnsson var stigahæstur í íslenska liðinu í dag með 30 stig.
Mest lesið



„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn



Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“
Íslenski boltinn


„Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“
Íslenski boltinn

