Dómarar í leik Íslands og Serbíu síðar í dag koma frá Sviss og heita Falcone og Ratz en eftirlitsmennirnir koma frá Þýskalandi og Ísrael.
Íslensku dómararnir Stefán Arnaldsson og Gunnar Viðarsson verða einnig í eldlínunni í dag en þeir dæma leik Frakka og Slóvaka í Basel.
Svissneskir dómarar dæma í kvöld

Mest lesið





„Við áttum skilið að vinna í dag“
Fótbolti


United nálgast efri hlutann
Enski boltinn

Sjötíu ára titlaþurrð á enda
Enski boltinn

Hinrik farinn til Noregs frá ÍA
Fótbolti
