Viðskipti erlent

Stýrivextir hækka á evrusvæðinu

Evrópski seðlabankinn ákvað í dag að hækka stýrivexti bankans um 25 punkta og verða stýrivextir á evrusvæðinu eftirleiðis 3,5 prósent. Þetta er sjötta stýrivaxtahækkun bankans á árinu til að stemma stigu við aukinni verðbólgu á evrusvæðinu.

Greiningaraðilar bjuggust almennt við þessari hækkun og spá jafnmikilli hækkun snemma á næsta ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×