Býst við minni verðbólgu í haust 14. september 2006 11:16 Seðlabanki Íslands. Mynd/Heiða Seðlabankinn segir framvindu efnahagsmála frá júlíbyrjun hafa í meginatriðum verið í samræmi við þjóðhags- og verðbólguspá bankans að öðru leyti en því að verðbólga verður nokkru minni á þriðja fjórðungi ársins og verðbólgukúfurinn á seinni helmingi ársins trúlega lægri en spáð var. Í rökstuðningi Seðlabankans fyrir 50 punkta hækkun stýrivaxta í morgun segir að á móti vegi mun meiri viðskiptahalli á fyrri hluta ársins sem bendi til hraðari vaxtar í eftirspurn en spáð var og að verðbólguhorfur verði lakari þegar frá líður. Verðbólga er enn mikil sem og verðbólguvæntingar, segir í rökstuðningi bankans. Þá segir að endurskoðaðar þjóðhagstölur sýni mun meiri hagvöxt á síðasta ári en áður fólst í tölum sem stuðst var við í spám bankans í júlí. Vísbendingar um hagvöxt og eftirspurn á öðrum og þriðja fjórðungi þessa árs bendi til þess að framleiðsluspenna sé meiri en reiknað var með í júlí. Mikil spenna sé á vinnumarkaði og launakostnaður fyrirtækja hafi hækkað hratt. Minnkandi vöxtur útlána og tekna ríkissjóðs af óbeinum sköttum auk fleiri vísbendinga sýni þó að farið sé að hægja töluvert á vexti innlendrar eftirspurnar, að því er fram kemur í rökstuðningi bankans. Næsti vaxtaákvörðunarfundur Seðlabankans er 2. nóvember næstkomandi samhliða útgáfu næsta heftis Peningamála. Greiningardeildir bankanna telja líkur á að vaxtahækkanaferlinu sé lokið og búast sumar hverjar við óbreyttum stýrivöxtum í nóvember. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Seðlabankinn segir framvindu efnahagsmála frá júlíbyrjun hafa í meginatriðum verið í samræmi við þjóðhags- og verðbólguspá bankans að öðru leyti en því að verðbólga verður nokkru minni á þriðja fjórðungi ársins og verðbólgukúfurinn á seinni helmingi ársins trúlega lægri en spáð var. Í rökstuðningi Seðlabankans fyrir 50 punkta hækkun stýrivaxta í morgun segir að á móti vegi mun meiri viðskiptahalli á fyrri hluta ársins sem bendi til hraðari vaxtar í eftirspurn en spáð var og að verðbólguhorfur verði lakari þegar frá líður. Verðbólga er enn mikil sem og verðbólguvæntingar, segir í rökstuðningi bankans. Þá segir að endurskoðaðar þjóðhagstölur sýni mun meiri hagvöxt á síðasta ári en áður fólst í tölum sem stuðst var við í spám bankans í júlí. Vísbendingar um hagvöxt og eftirspurn á öðrum og þriðja fjórðungi þessa árs bendi til þess að framleiðsluspenna sé meiri en reiknað var með í júlí. Mikil spenna sé á vinnumarkaði og launakostnaður fyrirtækja hafi hækkað hratt. Minnkandi vöxtur útlána og tekna ríkissjóðs af óbeinum sköttum auk fleiri vísbendinga sýni þó að farið sé að hægja töluvert á vexti innlendrar eftirspurnar, að því er fram kemur í rökstuðningi bankans. Næsti vaxtaákvörðunarfundur Seðlabankans er 2. nóvember næstkomandi samhliða útgáfu næsta heftis Peningamála. Greiningardeildir bankanna telja líkur á að vaxtahækkanaferlinu sé lokið og búast sumar hverjar við óbreyttum stýrivöxtum í nóvember.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira