Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Fram og fyrrum landsliðsþjálfari, var í dag ráðinn aðstoðarþjálfari Alfreðs Gíslasonar hjá íslenska karlalandsliðinu í handbolta og mun hann gegna starfinu fram yfir umspilsleikina mikilvægu við Svía í nú í júní. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag.
