Viggó mjög ánægður 27. janúar 2006 22:28 Ólafur Stefánsson og Roland Valur Eradze þurftu að horfa á leik íslenska liðsins úr stúkunni í Sviss í dag og voru hálf lúpulegir að sjá. Ólafur sagði að það hefði verið sér mjög erfitt að horfa á leikinn þaðan, en sagðist stoltur af félögum sínum fyrir stigið í dag Mynd/Buddy Hann var misjafn tóninn í mönnum hjá íslenska landsliðinu í handbolta í kvöld eftir að liðið gerði jafntefli við Dani 28-28 í C-riðli. Stigið þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðla og Viggó Sigurðsson var afar kátur með niðurstöðuna, en Snorri Steinn Guðjónsson var ekki jafn sáttur. Viggó Sigurðsson fagnaði vel þegar jafnteflið var í höfn og sagðist ánægður með áfangann. " Ég var að fagna því að við erum komnir áfram í milliriðilinn með þrjú stig. Hefðum við tapað þessum leik, hefðum við verið komnir upp að vegg fyir Ungverjaleikinn á sunnudaginn. Það er frábært að ná stigum af þessum þjóðum og við erum að ná öllu því sem hægt er út úr liðinu," sagði Viggó. Snorri Steinn Guðjónsson, sem var markahæstur í íslenska liðinu með 10 mörk, var ekki jafn kátur og þjálfarinn. "Ég vildi auðvitað sigur í þessum leik. Við vorum kannski ekki betri aðilinn í leiknum, en ég tel okkur vera með betra lið en Danirnir . Það var smá basl á sókninni í kvöld og mikil spenna, þannig að þegar á heildina er litið var jafntefli kannski sanngjörn niðurstaða," sagði Snorri Steinn, en faðir hans Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður var einmitt búinn að gefa það út fyrir leikinn að honum lyki með jafntefli 28-28. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira
Hann var misjafn tóninn í mönnum hjá íslenska landsliðinu í handbolta í kvöld eftir að liðið gerði jafntefli við Dani 28-28 í C-riðli. Stigið þýðir að Ísland er komið áfram í milliriðla og Viggó Sigurðsson var afar kátur með niðurstöðuna, en Snorri Steinn Guðjónsson var ekki jafn sáttur. Viggó Sigurðsson fagnaði vel þegar jafnteflið var í höfn og sagðist ánægður með áfangann. " Ég var að fagna því að við erum komnir áfram í milliriðilinn með þrjú stig. Hefðum við tapað þessum leik, hefðum við verið komnir upp að vegg fyir Ungverjaleikinn á sunnudaginn. Það er frábært að ná stigum af þessum þjóðum og við erum að ná öllu því sem hægt er út úr liðinu," sagði Viggó. Snorri Steinn Guðjónsson, sem var markahæstur í íslenska liðinu með 10 mörk, var ekki jafn kátur og þjálfarinn. "Ég vildi auðvitað sigur í þessum leik. Við vorum kannski ekki betri aðilinn í leiknum, en ég tel okkur vera með betra lið en Danirnir . Það var smá basl á sókninni í kvöld og mikil spenna, þannig að þegar á heildina er litið var jafntefli kannski sanngjörn niðurstaða," sagði Snorri Steinn, en faðir hans Guðjón Guðmundsson íþróttafréttamaður var einmitt búinn að gefa það út fyrir leikinn að honum lyki með jafntefli 28-28.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira