Guðjón Valur raðar inn mörkunum 19. mars 2006 12:21 Guðjón Valur hefur skorað 197 mörk fyrir Gummersbach í vetur. Guðjón Valur Sigurðsson var maður leiksins og skoraði 13 mörk eða um helming marka sinna manna þegar lið hans Gummersbach marði eins marks sigur á Kronau/Östringen, 27-26 í þýsku Bundesligunni í handbolta í gærkvöldi. Um hörkuleik var að ræða en staðan var jöfn í hálfleik, 14-14. Þá skoraði Róbert Gunnarsson eitt af mörkum Gummersbach sem er í 3. sæti deildarinnar á eftir Kiel og FLensburg sem eru með jafnmörg stig en eiga leik til góða. Guðjón er langmarkahæsti leikmaðurinn í deildinni með 197 mörk en næsti maður, Mariusz Jurasik hjá Kronau/Östringen hefur skorað 175 mörk. Það voru fleiri Íslendingar að skora í Bundesligunni í gærkvöldi. Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 8 mörk fyrir Minden í 34-30 sigri á Melsungen, Þórir Ólafsson skoraði fjögur mörk fyrir TuS N-Lübbecke sem sem tapaði fyrir Hamburg, 33-29 og sömuleiðis skoraði Gylfi Gylfason 4 mörk fyrir Wilhelmshavener sem gerði 30-30 jafntefli við Pfullingen. Í dag verða Alexander Petersson og Einar Hólmgeirsson í eldlínunni með Großwallstadt sem heimsækir Nordhorn síðdegis en tveir leikir eru á dagskrá Bundesligunnar í dag. Í hinum leiknum taka Róbert Sighvatsson og félagar í Wetzlar á móti Düsseldorf. Erlendar Fréttir Handbolti Íþróttir Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson var maður leiksins og skoraði 13 mörk eða um helming marka sinna manna þegar lið hans Gummersbach marði eins marks sigur á Kronau/Östringen, 27-26 í þýsku Bundesligunni í handbolta í gærkvöldi. Um hörkuleik var að ræða en staðan var jöfn í hálfleik, 14-14. Þá skoraði Róbert Gunnarsson eitt af mörkum Gummersbach sem er í 3. sæti deildarinnar á eftir Kiel og FLensburg sem eru með jafnmörg stig en eiga leik til góða. Guðjón er langmarkahæsti leikmaðurinn í deildinni með 197 mörk en næsti maður, Mariusz Jurasik hjá Kronau/Östringen hefur skorað 175 mörk. Það voru fleiri Íslendingar að skora í Bundesligunni í gærkvöldi. Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 8 mörk fyrir Minden í 34-30 sigri á Melsungen, Þórir Ólafsson skoraði fjögur mörk fyrir TuS N-Lübbecke sem sem tapaði fyrir Hamburg, 33-29 og sömuleiðis skoraði Gylfi Gylfason 4 mörk fyrir Wilhelmshavener sem gerði 30-30 jafntefli við Pfullingen. Í dag verða Alexander Petersson og Einar Hólmgeirsson í eldlínunni með Großwallstadt sem heimsækir Nordhorn síðdegis en tveir leikir eru á dagskrá Bundesligunnar í dag. Í hinum leiknum taka Róbert Sighvatsson og félagar í Wetzlar á móti Düsseldorf.
Erlendar Fréttir Handbolti Íþróttir Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Bayern kom til baka gegn Stuttgart Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Mondo Duplantis gefur út sitt fyrsta lag Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti