KR-ingar teknir í karphúsið 26. mars 2006 16:43 Njarðvíkingar gátu leyft sér að fagna í leikslok. Fréttablaðið/Valli Njarðvík vann öruggan sigur á KR í fyrsta leik þeirra í undanúrslitaeinvíginu í Iceland-Express deild karla en leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn. Herbert Guðmundsson þjálfari KR baðst afsökunar á slakri frammistöðu sinna manna sem töpuðu stórt, 101-65. Njarðvíkingar voru líklegir til afreka frá fyrstu mínútu og má segja að sigur þeirra hafi aldrei verið í hættu. Jeb Ivey átti frábæran leik og skoraði 26 stig en hann sýndi frábær tilþrif á köflum, eins og honum einum er lagið. Tilþrif leiksins áttu hann og Egill Jónasson þegar sá síðarnefndi tróð glæsilega viðstöðulaust eftir sendingu Bandaríkjamannsins. KR-ingar vorum heillum horfnir og aðeins Pálmi Sigurgeirsson átti ágætan leik, hinir voru nokkuð frá sínu besta. Pálmi skoraði nítján stig en lykilmenn á borð við Melvin Scott fundu sig ekki en hann skoraði aðeins átta stig í leiknum og sat löngum stundum á bekknum. Hjá Njarðvík var Ivey stigahæstur með 26 stig, Friðrik Stefánsson og Jóhann Ólafsson skoruðu 15 og Egill Jónasson 8. Pálmi var stigahæstur KR-inga með 19 stig, Fannar skoraði 13 en Níels Dungal 10. "Þetta var engan veginn það sem við ætluðum okkur. Við ætluðum að koma grimmir til leiks en það tókst bara ekki. Ég get ekkert annað gert en að biðja áhorfendur Sýnar velvirðingar á þessum leik," sagði Herbert Arnarson í samtali við Arnar Björnsson á Sýn strax eftir leikinn. Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Fleiri fréttir Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Sjá meira
Njarðvík vann öruggan sigur á KR í fyrsta leik þeirra í undanúrslitaeinvíginu í Iceland-Express deild karla en leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn. Herbert Guðmundsson þjálfari KR baðst afsökunar á slakri frammistöðu sinna manna sem töpuðu stórt, 101-65. Njarðvíkingar voru líklegir til afreka frá fyrstu mínútu og má segja að sigur þeirra hafi aldrei verið í hættu. Jeb Ivey átti frábæran leik og skoraði 26 stig en hann sýndi frábær tilþrif á köflum, eins og honum einum er lagið. Tilþrif leiksins áttu hann og Egill Jónasson þegar sá síðarnefndi tróð glæsilega viðstöðulaust eftir sendingu Bandaríkjamannsins. KR-ingar vorum heillum horfnir og aðeins Pálmi Sigurgeirsson átti ágætan leik, hinir voru nokkuð frá sínu besta. Pálmi skoraði nítján stig en lykilmenn á borð við Melvin Scott fundu sig ekki en hann skoraði aðeins átta stig í leiknum og sat löngum stundum á bekknum. Hjá Njarðvík var Ivey stigahæstur með 26 stig, Friðrik Stefánsson og Jóhann Ólafsson skoruðu 15 og Egill Jónasson 8. Pálmi var stigahæstur KR-inga með 19 stig, Fannar skoraði 13 en Níels Dungal 10. "Þetta var engan veginn það sem við ætluðum okkur. Við ætluðum að koma grimmir til leiks en það tókst bara ekki. Ég get ekkert annað gert en að biðja áhorfendur Sýnar velvirðingar á þessum leik," sagði Herbert Arnarson í samtali við Arnar Björnsson á Sýn strax eftir leikinn.
Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Fleiri fréttir Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Sjá meira