Sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Alfreðs Gíslasonar 6. júní 2006 22:22 Alfreð Gíslason byrjaði vel með íslenska landsliðið í handbolta. ©Haraldur Jónasson / Hari Íslenska landsliðið í handbolta vann eins marks sigur á Dönum, 34-33, fyrir troðfullu KA-húsi á Akureyri í kvöld. Þetta var fyrsti landsleikurinn undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Danir voru aðeins yfir einu sinni í leiknum (1-2) en íslenska liðið var með tveggja marka forskot í hálfleik, 18-16. Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk. Ísland-Danmörk 34-33 (18-16) Gangur leiksins: 1-0, 1-2, 5-2 (7 mín), 5-4, 6-5, 8-5, 10-6 (14 mín), 10-7, 11-8, 13-8 (17 mín), 13-10, 16-13, 16-15, 17-16, 18-16 - hálfleikur - 18-17, 19-17, 19-18, 21-18, 21-19 (36 mín), 23-19, 23-22, 25-22, 25-24, 26-24, 26-26 (48 mín), 29-26, 31-28, 32-29, 32-31 (57 mín), 33-31, 33-32, 34-32, 34-33. Mörk Íslands: Snorri Steinn Guðjónsson 6/3 (8/3 skot) Ólafur Stefánsson 5 (6) Arnór Atlason 5 (8) Guðjón Valur Sigurðsson 5 (7) Sigfús Sigurðsson 4 (4) Alexander Petersson 3 (4) Róbert Gunnarsson 3 (4) Ragnar Óskarsson 2 (5) Markús Michaelsson 1 (1) Stoðsendingar Íslands: Ólafur Stefánsson 7 (4 inn á línu) Snorri Steinn Guðjónsson 4 (1) Arnór Atlason 3 (2) Ragnar Óskarsson 3 Guðjón Valur Sigurðsson 1 Alexander Petersson 1 Fiskuð víti: Guðjón Valur Sigurðsson 2 Sigfús Sigurðsson 1 Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 9/1 (45 mín, 28%) Hreiðar Guðmundsson 3 (15 mín, 23%) Vítanýting: Ísland 3/3 (100%) Danmörk 3/2 (67%) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland 9 Danmörk 11 Tapaðir boltar: Ísland 16 Danmörk 7 Skipting marka Íslands í leiknum: 9 langskot (Ólafur 3, Snorri Steinn 3, Arnór 2, Markús) - Danmörk 129 hraðaupphlaup (Guðjón Valur 4, Sigfús 2, Alexander 2, Ólafur) - Danmörk 116 gegnumbrot (Arnór 3, Ragnar 2, Ólafur) - Danmörk 15 línumörk (Róbert 3, Sigfús 2) - Danmörk 53 vítamörk (Snorri Steinn 3) - Danmörk 22 hornamörk (Guðjón Valur, Alexander) - Danmörk 2 Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Dagskráin: Konurnar í sviðsljósinu í kvöld Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild „Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Dómarinn fluttur í burtu á börum FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í handbolta vann eins marks sigur á Dönum, 34-33, fyrir troðfullu KA-húsi á Akureyri í kvöld. Þetta var fyrsti landsleikurinn undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Danir voru aðeins yfir einu sinni í leiknum (1-2) en íslenska liðið var með tveggja marka forskot í hálfleik, 18-16. Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur í íslenska liðinu með sex mörk. Ísland-Danmörk 34-33 (18-16) Gangur leiksins: 1-0, 1-2, 5-2 (7 mín), 5-4, 6-5, 8-5, 10-6 (14 mín), 10-7, 11-8, 13-8 (17 mín), 13-10, 16-13, 16-15, 17-16, 18-16 - hálfleikur - 18-17, 19-17, 19-18, 21-18, 21-19 (36 mín), 23-19, 23-22, 25-22, 25-24, 26-24, 26-26 (48 mín), 29-26, 31-28, 32-29, 32-31 (57 mín), 33-31, 33-32, 34-32, 34-33. Mörk Íslands: Snorri Steinn Guðjónsson 6/3 (8/3 skot) Ólafur Stefánsson 5 (6) Arnór Atlason 5 (8) Guðjón Valur Sigurðsson 5 (7) Sigfús Sigurðsson 4 (4) Alexander Petersson 3 (4) Róbert Gunnarsson 3 (4) Ragnar Óskarsson 2 (5) Markús Michaelsson 1 (1) Stoðsendingar Íslands: Ólafur Stefánsson 7 (4 inn á línu) Snorri Steinn Guðjónsson 4 (1) Arnór Atlason 3 (2) Ragnar Óskarsson 3 Guðjón Valur Sigurðsson 1 Alexander Petersson 1 Fiskuð víti: Guðjón Valur Sigurðsson 2 Sigfús Sigurðsson 1 Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 9/1 (45 mín, 28%) Hreiðar Guðmundsson 3 (15 mín, 23%) Vítanýting: Ísland 3/3 (100%) Danmörk 3/2 (67%) Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland 9 Danmörk 11 Tapaðir boltar: Ísland 16 Danmörk 7 Skipting marka Íslands í leiknum: 9 langskot (Ólafur 3, Snorri Steinn 3, Arnór 2, Markús) - Danmörk 129 hraðaupphlaup (Guðjón Valur 4, Sigfús 2, Alexander 2, Ólafur) - Danmörk 116 gegnumbrot (Arnór 3, Ragnar 2, Ólafur) - Danmörk 15 línumörk (Róbert 3, Sigfús 2) - Danmörk 53 vítamörk (Snorri Steinn 3) - Danmörk 22 hornamörk (Guðjón Valur, Alexander) - Danmörk 2
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Dagskráin: Konurnar í sviðsljósinu í kvöld Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild „Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Dómarinn fluttur í burtu á börum FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Sjá meira