42 ár liðin síðan við unnum Svía í alvörulandsleik 11. júní 2006 13:49 Ólafur Stefánsson hefur tapað öllum þremur landsleikjunum við Svía á stórmóti. Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins einu sinni náð að vinna Svía í stórmóti eða undankeppnum þeirra. Hér er verið að tala um Heimsmeistaramót, Evrópumeistaramót og Ólympíuleika. Eini sigurinn kom á HM í Tékkóslóvakíu fyrir 42 árum síðan þegar íslenska liðið vann 12-10 í riðlakeppninni. Íslensku strákarnir hafa nú tapað 9 "alvöruleikjum" í röð fyrir sænska landsliðinu. Íslenska landsliðið mætir Svíum í Globen í fyrri leik liðanna í undankeppni HM 2007 klukkan 15.00 í dag. Sigurinn á Svíum á HM 1964 dugði þó ekki íslenska liðinu til þess að komast upp úr sínum riðli því 9 marka tap fyrir Ungverjum í lokaleiknum þýddi að Svíar komust upp úr riðlinum ásamt Ungverjum. Öll liðin unnu tvo leiki en markatala íslenska liðsins var slökust. Svíar enduðu síðan í 2. sæti eftir 25-22 tap fyrir Rúmeníu í úrslitaleik en Ungverjar unnu ekki leik og urðu áttundu eftir 23-14 tap fyrir Dönum í leiknum um 7. sætið. Leikir gegn Svíum í stórmótum eða undankeppnum þeirra: HM 1961 Í Vestur-Þýskalandi7.3.1961 Essen Svíþjóð-Ísland 18-10 HM 1964 í Tékkóslóvakíu7.3.1964 Bratislava Ísland-Svíþjóð 12-10 HM-b 1981 í Frakklandi24.2.1981 Grenoble Svíþjóð-Ísland 16-15 ÓL 1984 í Los Angeles10.8.1984 Fullerton Svíþjóð-Ísland 26-24 HM 1986 í Sviss5.3.1986 Bern Svíþjóð-Ísland 27-23 ÓL 1988 í Seoul24.9.1988 Suwon Svíþjóð-Ísland 20-14 ÓL 1992 í Barcelona4.8.1992 Granollers Svíþjóð-Ísland 25-18 HM 1993 í Svíþjóð9.3.1993 Gautaborg Svíþjóð-Ísland 21-16 EM 2000 í Króatíu21.1.2000 Rijeka Svíjþóð-Ísland 31-23 HM 2001 í Frakklandi23.1.2001 Montpellier Svíþjóð-Ísland 24-21 EM 2002 í Svíþjóð2.2.2002 Stokkhólmur Svíþjóð-Ísland 33-22 Samantekt: Leikir: 11Íslenskir sigrar: 1Jafntefli: 0Sænskir sigrar: 10Mörk Íslands: 198 (18,0 í leik)Mörk Svíþjóðar: 22,8 (251)Nettó: 53 (4,8 í leik) Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Dagskráin: Konurnar í sviðsljósinu í kvöld Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild „Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Dómarinn fluttur í burtu á börum FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið hefur aðeins einu sinni náð að vinna Svía í stórmóti eða undankeppnum þeirra. Hér er verið að tala um Heimsmeistaramót, Evrópumeistaramót og Ólympíuleika. Eini sigurinn kom á HM í Tékkóslóvakíu fyrir 42 árum síðan þegar íslenska liðið vann 12-10 í riðlakeppninni. Íslensku strákarnir hafa nú tapað 9 "alvöruleikjum" í röð fyrir sænska landsliðinu. Íslenska landsliðið mætir Svíum í Globen í fyrri leik liðanna í undankeppni HM 2007 klukkan 15.00 í dag. Sigurinn á Svíum á HM 1964 dugði þó ekki íslenska liðinu til þess að komast upp úr sínum riðli því 9 marka tap fyrir Ungverjum í lokaleiknum þýddi að Svíar komust upp úr riðlinum ásamt Ungverjum. Öll liðin unnu tvo leiki en markatala íslenska liðsins var slökust. Svíar enduðu síðan í 2. sæti eftir 25-22 tap fyrir Rúmeníu í úrslitaleik en Ungverjar unnu ekki leik og urðu áttundu eftir 23-14 tap fyrir Dönum í leiknum um 7. sætið. Leikir gegn Svíum í stórmótum eða undankeppnum þeirra: HM 1961 Í Vestur-Þýskalandi7.3.1961 Essen Svíþjóð-Ísland 18-10 HM 1964 í Tékkóslóvakíu7.3.1964 Bratislava Ísland-Svíþjóð 12-10 HM-b 1981 í Frakklandi24.2.1981 Grenoble Svíþjóð-Ísland 16-15 ÓL 1984 í Los Angeles10.8.1984 Fullerton Svíþjóð-Ísland 26-24 HM 1986 í Sviss5.3.1986 Bern Svíþjóð-Ísland 27-23 ÓL 1988 í Seoul24.9.1988 Suwon Svíþjóð-Ísland 20-14 ÓL 1992 í Barcelona4.8.1992 Granollers Svíþjóð-Ísland 25-18 HM 1993 í Svíþjóð9.3.1993 Gautaborg Svíþjóð-Ísland 21-16 EM 2000 í Króatíu21.1.2000 Rijeka Svíjþóð-Ísland 31-23 HM 2001 í Frakklandi23.1.2001 Montpellier Svíþjóð-Ísland 24-21 EM 2002 í Svíþjóð2.2.2002 Stokkhólmur Svíþjóð-Ísland 33-22 Samantekt: Leikir: 11Íslenskir sigrar: 1Jafntefli: 0Sænskir sigrar: 10Mörk Íslands: 198 (18,0 í leik)Mörk Svíþjóðar: 22,8 (251)Nettó: 53 (4,8 í leik)
Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Dagskráin: Konurnar í sviðsljósinu í kvöld Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild „Vonandi hefur fólk horft á eitthvað annað“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Dómarinn fluttur í burtu á börum FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Sjá meira