Hróarskelda 2006 29. júní 2006 10:30 Jæja gott fólk, finnst við hæfi að hefja þessa bloggferð mína til Hróarskeldu þar sem ég sit um borð í vélinni sem brátt lendir á Kastrup. Fínasta flugvél, gott pláss fyrir fæturnar og nú rétt í þessu var ég að renna niður dýrindis samloku- eða, kannski ekki alveg dýrindis.... allavega samloka. Þá er semsagt alveg að koma að þessu, undirbúningurinn lítill og eins gott að ekki rigni því ef það gerist er ég í vondum málum enda engar gúmmítúttur eða regnkápa með í för. Stemningin í vélinni er á Hróarskeldu "level" Íslendingar sem fagna við flugtak og sjálfsagt lendingu hrópa "Hróarskelda" í takt við "hvissið" í bjórdósunum sem opnast reglulega. Þetta verður án efa stemning og fyrir manneskju eins og mig sem hef aldrei farið á útihátíð, á þetta sjálfsagt eftir að verða uoolifun sem seint gleymist. Nokkrir urðu spenningnum að falli og komust ekki út úr vélinni vegna ölvunar, þeir hafa sjálfsagt fengið fínustu gistingu í Kóngsins köben í fylgd lögregluþjóna borgarinnar. Hef ekki alveg ákveðið með hvaða stíl þetta blogg verður, ætlunin er engu að síður að leyfa ykkur sem ekki eruð á staðnum á fá smá innsýn í ferð sveitastúlku á eina af flottustu tónlistarútihátíðum í heimi og dvöl hennar í tjaldi á tjaldstæði með 75.000 öðrum... Kæmi mér ekki á óvart að ég myndi tjalda og ALDREI finna tjaldið aftur. Sjáum til;) Þetta verður sem sagt blogg um upplifun sveitastúlkunnar frá íslandi sem fór á vit ævintýarnna í Danmörku án þess að vita mikið meir.. Reyni að henda inn eins mikið af myndum og ég get og upplýsa þá sem ekki komust á Hróarskeldu í ár hverju þeir eru að missa af. Heyrumst. Hadda Hróarskelda Lífið Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Sjá meira
Jæja gott fólk, finnst við hæfi að hefja þessa bloggferð mína til Hróarskeldu þar sem ég sit um borð í vélinni sem brátt lendir á Kastrup. Fínasta flugvél, gott pláss fyrir fæturnar og nú rétt í þessu var ég að renna niður dýrindis samloku- eða, kannski ekki alveg dýrindis.... allavega samloka. Þá er semsagt alveg að koma að þessu, undirbúningurinn lítill og eins gott að ekki rigni því ef það gerist er ég í vondum málum enda engar gúmmítúttur eða regnkápa með í för. Stemningin í vélinni er á Hróarskeldu "level" Íslendingar sem fagna við flugtak og sjálfsagt lendingu hrópa "Hróarskelda" í takt við "hvissið" í bjórdósunum sem opnast reglulega. Þetta verður án efa stemning og fyrir manneskju eins og mig sem hef aldrei farið á útihátíð, á þetta sjálfsagt eftir að verða uoolifun sem seint gleymist. Nokkrir urðu spenningnum að falli og komust ekki út úr vélinni vegna ölvunar, þeir hafa sjálfsagt fengið fínustu gistingu í Kóngsins köben í fylgd lögregluþjóna borgarinnar. Hef ekki alveg ákveðið með hvaða stíl þetta blogg verður, ætlunin er engu að síður að leyfa ykkur sem ekki eruð á staðnum á fá smá innsýn í ferð sveitastúlku á eina af flottustu tónlistarútihátíðum í heimi og dvöl hennar í tjaldi á tjaldstæði með 75.000 öðrum... Kæmi mér ekki á óvart að ég myndi tjalda og ALDREI finna tjaldið aftur. Sjáum til;) Þetta verður sem sagt blogg um upplifun sveitastúlkunnar frá íslandi sem fór á vit ævintýarnna í Danmörku án þess að vita mikið meir.. Reyni að henda inn eins mikið af myndum og ég get og upplýsa þá sem ekki komust á Hróarskeldu í ár hverju þeir eru að missa af. Heyrumst. Hadda
Hróarskelda Lífið Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Sjá meira