Keppnin um Austurlandströllið hafin 17. ágúst 2006 16:30 Magnús Ver og félagar eru nú að reyna með sér á heimaslóðum hans fyrir austan Mynd/Stefán Karlsson Í morgun hófst austur á Vopnafirði keppnin um titilinn Austurlandströllið, en þar keppa sín á milli sterkustu aflraunamenn landsins úr röðum IFSA Ísland. Þegar þetta er ritað eru jötnarnir að etja kappi í drumbalyftu á Mjóeyri á Eskifirði og lýkur dagskrá dagsins í Neskaupstað klukkan 18 þar sem keppt verður í dekkjaveltu við Norðfjarðarvöll. Á meðal keppenda á mótinu eru þeir Georg Ögmundsson, Jón Valgeir Williams, Arnar Már Jónsson og hinn hrikalegi Stefán Sölvi Pétursson. Þá ætlar goðsögnin Magnús Ver Magnússon að vera á meðal keppenda að þessu sinni, en hann er að jafna sig af meiðslum eftir að hafa slitið sinar í keppni fyrir nokkrum misserum. Tveir erlendir keppendur eru sérstakir gestir á mótinu, finnski aflraunamaðurinn Juha-Pekka Aitala og Bretinn Lee Bowers, sem tók þátt í keppninni um sterkasta mann heims árið 1998. Keppnin heldur svo áfram á morgun þegar leið keppenda liggur upp á Hérað og niður á Seyðisfjörð, en lýkur á laugardag þegar suðurfirðirnir verða þræddir einn af öðrum. Innlendar Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Sjá meira
Í morgun hófst austur á Vopnafirði keppnin um titilinn Austurlandströllið, en þar keppa sín á milli sterkustu aflraunamenn landsins úr röðum IFSA Ísland. Þegar þetta er ritað eru jötnarnir að etja kappi í drumbalyftu á Mjóeyri á Eskifirði og lýkur dagskrá dagsins í Neskaupstað klukkan 18 þar sem keppt verður í dekkjaveltu við Norðfjarðarvöll. Á meðal keppenda á mótinu eru þeir Georg Ögmundsson, Jón Valgeir Williams, Arnar Már Jónsson og hinn hrikalegi Stefán Sölvi Pétursson. Þá ætlar goðsögnin Magnús Ver Magnússon að vera á meðal keppenda að þessu sinni, en hann er að jafna sig af meiðslum eftir að hafa slitið sinar í keppni fyrir nokkrum misserum. Tveir erlendir keppendur eru sérstakir gestir á mótinu, finnski aflraunamaðurinn Juha-Pekka Aitala og Bretinn Lee Bowers, sem tók þátt í keppninni um sterkasta mann heims árið 1998. Keppnin heldur svo áfram á morgun þegar leið keppenda liggur upp á Hérað og niður á Seyðisfjörð, en lýkur á laugardag þegar suðurfirðirnir verða þræddir einn af öðrum.
Innlendar Íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Sjá meira