Sport

Verðlaunaafhendingar á uppskeruhátíð hestamanna

Uppskeruhátíð hestamanna var haldin hátíðleg um liðna helgi á Broadway, Hótel Íslandi. Húsfyllir var á hátíðinni þar sem Kári Stefánsson var veislustjóri við misjafnan fögnuð gesta. Það var svo Samúel Örn Erlingsson sem sá um kynningar á knöpum ársins.

Upptökur frá verðlaunaafhendingunni í öllum flokkum er hægt að sjá á vef Hestafrétta. Sjá upptöku!




Fleiri fréttir

Sjá meira


×