Gibson á toppinn 13. desember 2006 12:30 Nýjasta mynd Mel Gibson er að gera góða hluti í Bandaríkjunum. Kvikmyndin Apocalypto í leikstjórn Mel Gibson fór beint á toppinn á bandaríska aðsóknarlistanum eftir fyrstu frumsýningarhelgina. Myndin fjallar um Maya-indíána í Mið-Ameríku og er töluð á mállýsku þeirra. Ekki höfðu margir trú á að hún færi á toppinn. „Ég held að fólk sé frekar undrandi á því að hún sé númer eitt. Fyrir tveimur mánuðum hefði enginn trúað því,“ sagði starfsmaður Disney. Myndin var þó langt frá því að nálgast síðustu mynd Gibson í vinsældum, The Passion of Christ, sem náði inn rúmum 5,7 milljörðum króna króna eftir frumsýningarhelgi sína. Aflaði Apocalypto framleiðendum um 960 milljónum króna. Í öðru sæti á aðsóknarlistanum varð rómantíska gamanmyndin The Holiday með Cameron Diaz og Jude Law í aðalhlutverkum og í því þriðja varð mörgæsamyndin Happy Feet. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndin Apocalypto í leikstjórn Mel Gibson fór beint á toppinn á bandaríska aðsóknarlistanum eftir fyrstu frumsýningarhelgina. Myndin fjallar um Maya-indíána í Mið-Ameríku og er töluð á mállýsku þeirra. Ekki höfðu margir trú á að hún færi á toppinn. „Ég held að fólk sé frekar undrandi á því að hún sé númer eitt. Fyrir tveimur mánuðum hefði enginn trúað því,“ sagði starfsmaður Disney. Myndin var þó langt frá því að nálgast síðustu mynd Gibson í vinsældum, The Passion of Christ, sem náði inn rúmum 5,7 milljörðum króna króna eftir frumsýningarhelgi sína. Aflaði Apocalypto framleiðendum um 960 milljónum króna. Í öðru sæti á aðsóknarlistanum varð rómantíska gamanmyndin The Holiday með Cameron Diaz og Jude Law í aðalhlutverkum og í því þriðja varð mörgæsamyndin Happy Feet.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein