Kraftakeppnin hefst á mánudaginn 16. nóvember 2006 22:45 Zydrunas Savickas verður að teljast sigurstranglegur á mótinu, en hann tekur hér við sigurlaununum á Arnold Classic úr höndum Tortímandans sjálfs Keppnin um sterkasta mann heims hjá aflraunasambandinu IFSA hefst með látum í álverinu í Straumsvík á mánudaginn en þar er um að ræða forkeppni. Þaðan komast svo 12 keppendur áfram í úrslit sem fara fram í Reiðhöllinni í Víðidal á föstudag og laugardag eftir viku. 24 keppendur munu á mánudaginn etja kappi í álverinu um 12 laus sæti í úrslitunum og þar verða þrír Íslendingar meðal keppenda, þeir Benedikt Magnússon, Georg Ögmundsson og Stefán Sölvi Pétursson. Keppninni verður sjónvarpað í 219 löndum á 15 tungumálum og berst hún þar með inn á um 350 milljón heimili víðsvegar um heiminn ef marka má fréttatilkynningu frá IFSA Ísland. Enginn aðgangseyrir verður á forkeppnina í Straumsvík en þar hefjast átökin klukkan 14 mánudaginn 20. nóvember nk. Úrslitin fara svo fram í Reiðhöllinni í Víðidal eins og áður sagði og þar hefst keppni klukkan 18:00 á föstudeginum 24. nóvember og klukkan 15 á laugardeginum 25. nóvember. Aðgangseyrir er 1500 krónur á hvorn keppnisdag í úrslitunum fyrir sig - en hægt verður að kaupa miða á báða keppnisdagana fyrir aðeins 2000 krónur. Mótið verður helgað minningu Jóns Páls Sigmarssonar og verður verðlaunagripur mótsins stytta af Jóni sem Orkuveitan hefur látið smíða. Innlendar Íþróttir Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Sjá meira
Keppnin um sterkasta mann heims hjá aflraunasambandinu IFSA hefst með látum í álverinu í Straumsvík á mánudaginn en þar er um að ræða forkeppni. Þaðan komast svo 12 keppendur áfram í úrslit sem fara fram í Reiðhöllinni í Víðidal á föstudag og laugardag eftir viku. 24 keppendur munu á mánudaginn etja kappi í álverinu um 12 laus sæti í úrslitunum og þar verða þrír Íslendingar meðal keppenda, þeir Benedikt Magnússon, Georg Ögmundsson og Stefán Sölvi Pétursson. Keppninni verður sjónvarpað í 219 löndum á 15 tungumálum og berst hún þar með inn á um 350 milljón heimili víðsvegar um heiminn ef marka má fréttatilkynningu frá IFSA Ísland. Enginn aðgangseyrir verður á forkeppnina í Straumsvík en þar hefjast átökin klukkan 14 mánudaginn 20. nóvember nk. Úrslitin fara svo fram í Reiðhöllinni í Víðidal eins og áður sagði og þar hefst keppni klukkan 18:00 á föstudeginum 24. nóvember og klukkan 15 á laugardeginum 25. nóvember. Aðgangseyrir er 1500 krónur á hvorn keppnisdag í úrslitunum fyrir sig - en hægt verður að kaupa miða á báða keppnisdagana fyrir aðeins 2000 krónur. Mótið verður helgað minningu Jóns Páls Sigmarssonar og verður verðlaunagripur mótsins stytta af Jóni sem Orkuveitan hefur látið smíða.
Innlendar Íþróttir Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Sjá meira